Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Blaðsíða 50
Fyrir fullum seglum. heitur loftstraumur myndast. Eftir því sem norðar og sunnar dregur á hnettinum, skín sólin meira á ská niður á yfirborð láðs og lagar. Hitamagn sólar dreifist á stærra svæði. Upphitunin verður minni þar. Uppgufun verður minni. Loftið verður kaldara. Hæðir og lægðir myndast til og frá á hnettinum. Vindar fara að blása. Til viðbótar þessu eru svo fjölda- margar hjálparstærðir, sem skapa hið marg- breytilega veðurfar. Ský. „Sortnar þú ský suðrinu í og síga brúnir lætur“, segir skáldið. Þetta er sannmæli. Óveð- ursskýin, sem myndast á himninum, eru stund- um allþungbúin. Á það ekki sízt við um þrumu- skýin, sem eru hlaðin rafmagni og geta lostið menn til bana. Flest ský svífa um í loftinu mis- jafnlega langt frá jörðu, þar til þau missa svif- hæfni sína, leysast upp og falla til jarðar sem úrkoma. Ekki eru þó öll ský laus við jörðina. Þegar þoka er, þá er þar um ský að ræða, sem liggur þétt niður við yfirborð jarðar. Hinn ill- ræmdi skýstrokkur (Tornado) snertir líka yfir- borð jarðar. Þetta er stormsveipur, eins og strokkmyndað ský að lögun. Fyrirbrigðið er hálf míla á breidd og þyrlast áfram með um 25—30 mílna hraða á klukkustund. Yfirferðar- hraði skýstrokksins er þó aðeins smámunir og lítið brot af því, sem á gengur í iðrum ófreskj- unnar. Þar þyrlast vindurinn með þeim ofsa, að ótrúlegt er. Er talið að hraðinn innan í ský- strokknum geti jafnvel komizt allt upp í 300 mílur á klukkustund. Þetta er því hið skæðasta fyrirbrigði óveðurs, sem um getur. Slík undur og stórmerki fær yfirleitt ekkert staðizt, hvorki dautt né lifandi. Stórtré þverkubbast eða rifna upp með rótum, en mannvirki jafnast við jörðu. Grímur Þorkelsson. 3DB V í K I N □ U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.