Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Blaðsíða 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Blaðsíða 39
Þessi mynd er af móðurskipinu Tungus, tekin um 10. september. Tunnuhlaðinn mikli er þá með öllu horf- inn, og bendir það til þess, að flotinn hafi veitt og saltað allmikið magn af síld. — Tungus er um 10500 smálestir að stærð, skip af Liberty-gerð, og fengu Rússar hann á styrjaldarárunum frá Bandaríkjunum. Hér birtist mynd af einu rússneska veiðiskipinu. Þau voru flest mjög svipuð að gerð, á að gizka 250—300 smálestir brúttó. Telja skipverjar á Ægi, að fiskiskip af þessarí gerð hafi í sumár verið allt að 50. — Aulc Tungusar höfðu Rússar með flota þessum þrjú birgðaskip. Voru það gufuskip, um 3000 smálestir. Upplýsingar þessar hefur skipherrann á Ægi, hr, Eiríkur Krístófersson, látiö Víkingnum í té. V í K I N □ U R 297
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.