Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Page 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Page 39
Þessi mynd er af móðurskipinu Tungus, tekin um 10. september. Tunnuhlaðinn mikli er þá með öllu horf- inn, og bendir það til þess, að flotinn hafi veitt og saltað allmikið magn af síld. — Tungus er um 10500 smálestir að stærð, skip af Liberty-gerð, og fengu Rússar hann á styrjaldarárunum frá Bandaríkjunum. Hér birtist mynd af einu rússneska veiðiskipinu. Þau voru flest mjög svipuð að gerð, á að gizka 250—300 smálestir brúttó. Telja skipverjar á Ægi, að fiskiskip af þessarí gerð hafi í sumár verið allt að 50. — Aulc Tungusar höfðu Rússar með flota þessum þrjú birgðaskip. Voru það gufuskip, um 3000 smálestir. Upplýsingar þessar hefur skipherrann á Ægi, hr, Eiríkur Krístófersson, látiö Víkingnum í té. V í K I N □ U R 297

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.