Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Blaðsíða 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Blaðsíða 6
Stúllmr við síldarsöltun. einn kom Mamtolo honum á óvart með beinni spurningu: „Hvernig fórstu að fá peninga fyrir blaðið. Ailt fólk hér sagði mér, að það væri einskis virði“. „0, það, ertu að spyrja mig um blaðið?“ svar- aði Badeni til að tefja tímann sér til umhugs- unar. „Já, ég hefði gaman af að heyra nánar um það“, sagði Mamtolo. „Þekkir þú banka?“ spurði Badeni. „Bankar eru staðir, þar sem allskonar peningar eru geymdir. Fólk fer þangað með pappír og fær hvíta peninga eða gula peninga (silfur eða gull) í staðinn. Ég fór með pappírinn í bankann, og þar gáfu þeir mér strax £5 fyrir hann. Það eru margir slíkir pappírar í bankanum, og ég sá fólk oft kaupa í búðum fyrir pappírspeninga, alveg eins og ég sendi þér. Þeir, sem heimsækja stórborgirnar, verða oft fyrir ýmsu, sem fávísu fólki hér heima finnst merkilegt", sagði hann og beindi með lagni talinu að einfaldari efnum, og þar með féll málið niður. Svo sem viku seinna, þegar Badeni kom heim frá bjórdrykkju, tók kona hans á móti honum æs.t í skapi. „Meðan þú varst í burtu", sagði hún, „fór ég að leita að eldspýtum í fórum þín- um, og þar fann ég þennan kassa. Sjáðu, það er pappírspeningur límdur innan á lokið!“ „Við tölum ekki um það“, sagði Badeni hvat- skeytlega, þreif kassann af konu sinni og fleygði honum í eldinn. — Hann söng dásamlega; söngui’ hans kom beint frá hjartanu. — Já, en það er nú bara leiðinlegt, að tónarnir skyldu endilega þurfa að koma út í gegnum nefið. ★ A: — Geturðu lánað mér 20 krónur? B: — Nei, ég á aðeins 10 krónur sjálfur. A: — Jæja, lánaðu mér þessar 10 krónur, hinar get ég átt hjá þér. ★ A: — Það var maðurinn yðar, sem fyrstur tók til orða í samsætinu í gærkveldi. B (glöð): — Nú, um hvað talaði hann? A: — Hann sagði: Hvar í skrambanum er tappa- togarinn? 264 VÍKINBUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.