Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Side 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1950, Side 38
Rússneski síldveiðiflotinn, sem var hér á Norðurlandsmiðunum í sumar, var allmjöy umtalaður. Birtast hér myndir af nokkrum skipum úr flota þessum, allar teknar af skipverjum á varðskipinu Ægi. Þessi mynd er af einni skonnortu Rússanna, en þær voru þrjár hér á miðum. Eins og kunnugt er, strandaði ein þeirra í Þor- geirsfirði. Skonnortwmar voru á að gizka S50 smálestir. 1 haksýn til vinstri á myndinni er aðalmóðurskip flotans. Þessi mynd er tekin daginn sem móðurskip rússneska flotans, Tungus, kom á miðin. — Miklvr tunnuhlaðar eru á þilfari. 296 V I K I N G U R

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.