Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1973, Blaðsíða 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.06.1973, Blaðsíða 20
Rafmagnsdeildar- og 4. stigs vélstjórar á hinu velheppnaða námskeiði Vélskólans. vélaverkstæðum í teng-slum við sjávarútveg. Almenn ánægja ríkti með þetta fyrsta námskeið. Af sjálfsögðu er öllum ljóst að menn verða ekki neinir prófessorar eftir svona stutt námskeið. En með nám- skeiðshaldi af þessu tagi er góð undirstaða lögð að sjálfsnámi nemenda og ábendingar kennara um hentugustu bækur á þessu sviði gulls ígildi. Ég vil þakka vélstjórum þann mikla áhuga, sem þeir sýndu með Áhugasamur kennari, Björgvin að nafni, útskýrir frumþætti sjálfstýritækni. þátttöku í námskeiðinu, skóla- stjóra og kennurum færi ég þakk- ir fyrir sérlega góða uppbygg- ingu námsefnis og frábæra kennslu. Þá vil ég þakka mennta- málaráðherra góðar undirtektir hans við óskir farmannasam- bandsins og velvilja hans að gera kleift að halda námskeiðið. Með því hefur hann sýnt, að hann met- ur verkleg störf til jafns við hin bóklegu. Vona ég að hér verði á fram- hald og að sterk tengsl komizt á milli starfandi vélstjóra og skóla- stofnunar þeirra, þannig að hægt verði að fara með ýmis vandamál og ræða í skólanum. Á þann hátt yrði starfið líf- rænna og skólinn í ánægjulegum tengslum við atvinnulífið. Kennararnir létu einnig í ljós óskir sínar um að þetta væri mjög æskileg þróun og mundi halda þeim sjálfum í lífrænu sambandi við athafnalífið og glæða allt skólalíf. Örn Steinsson. VlKINGUR 220

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.