Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Síða 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Síða 47
CASII - endurbætt árekstrar- aðvörunarkerfi £rá Sperry Á sýningunni Europort ’79 í Amsterdam sýndi Sperry Marine Systems (SMS) endurbætta gerð af árekstrar-Aðvörunarkerfinu CAS (CAS, Colistion Avoidance System). CAS kom fram í fyrsta sinn 1972. Þetta fyrsta kerfi sinnar tegundar í heiminum bar nafnið CAS 101. CAS 101 er í varðskipunum Ægi og Tý. Þessi endurbætta gerð nefnist CAS II og er eins og CAS 101 radarsjóntæki ásamt innbyggðri tölvu. CAS tækin eru alltaf tengd radarsjóntækjunum um borð, eru sem sagt aukaradarsjóntæki (slave). Sé tölvunni gefin fyrir- mæli um að taka endurvarp (echo) til vinnslu, sést eftir örskamma Spcrry C'AS II. Ekki þörf á ncinu (il að skýla skjánuni fvrir dagsbirtunni, jafnvcl í glaða skólskini. Á skjánum sjáum við 5 endurvörp. Árekstrarhætta er við 4 þeirra en eitt þcirra siglir samhliða eigin skipi og engin árekstrarhætta er við það. Ekkert PAD-svæði kemur því fram á skjánunt. stund lína af tiltekinni lengd (vektor) er tengist viðkomandi endurvarpi. Línan sýnir stefnu skipsins, er endurvarpið táknar, en lengd hennar er hraði þess. Tölvan getur tekið til vinnslu öll endur- vörp sem eru minna en 36 sjóm. frá eigin skipi, þó ekki fleiri en 20 í einu. Ef árekstrarhættu er við einhver af þeim endurvörpum sem tölvan hefur í vinnslu, sést á rakarskján- um sexhyrnt svæði á þeim enda vektors endurvarpsins sem fjær er endurvarpinu. Á CAS 101 er svæði þetta hringlaga. Þetta er einskonar áhættusvæði (Predicted Area of Danger, skammstafað PAD). Skipstjómarmaður getur VÍKINGUR 47

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.