Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Qupperneq 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1980, Qupperneq 62
— Ég skal gera þér sanngjamt til- boð, sagði stjórnandinn við fiðlu- leikarann. — Ég skal brjóta á mér annan fótinn ef þú vilt brjóta fiðl- una þína. ★ Föðurbróðir minn var handtekinn í stórverslun. Hann gekk í gegnum alla verslunina og kreisti dúkku og hún sagði „Mamma“. Svo kleip hann aðra dúkku og hún kallaði „lögregla“ ★ Maður kom hlaupandi að far- miðasölunni. — Þessi lest, másaði hann. — Ef ég hleyp get ég þá náð henni? Ég skal segja þér lagsi, sagði miðasalinn. — Ef þú hleypur, get- urðu farið fram úr henni. ★ Þau stóðu og kysstust og kysst- ust og kysstust á brautaarstöðinni. Loksins losaði stúlkan sig úr faðmi mannsins og hljóp snöktandi að lestinni. Öldruð kona, sem fylgst hafið með þessu, gekk til grátandi stúlkunnar til að hugga hana. — Svona, svona, sagði sú gamla, ég skil þetta. Þú grætur sáran af því þú verður að yfirgefa manninn þinn. — N-ei, skældi sú unga. — Það er af því, að nú verð ég að fara til hans aftur. Kona kom í lyfjabúð og bað um meðal til, að útrýma lúsum úr höfði. Hún fékk venjulegt meðal. Daginn eftir kom hún aftur og sagði meðalið vita gagnlaust lýsn- ar væru aldrei sprækari en nú. Lyfsalinn horfði fyrst á hana þegjandi, fór svo inn í næsta her- bergi og kom með tvíhleypta haglabyssu. „Þú verður þá að reyna þessa.“ Tveir menn komu út úr hóru- húsi, og annar þeirra sagði: — Ég fer aldrei þangað aftur, það er of dýrt. Einn dollar fyrir þumlung- inn! Þetta kostaði mig ellefu doll- ara! Þú átt að hafa það einsog ég, sagði' hinn náuginn, — bíða þang- að til hann kemur út og mæla hann svo ... þetta kostaði mi ekki nema $1.50. 62 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.