Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 25

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Qupperneq 25
ur eöa aö sérstakur búnaður sjái um aö stilla tíöni hans. I þessu dæmi spöruðust 100 hö þannig að raforkan frá ásrafal heföi veriö dýru veröi keypt ef um beina tengingu ásrafals heföi verið að ræða. Það er þó rétt að hafa í huga að þungt skrúfulinurit skapar vissa hættu á hitayfirlestun aðalvél- arinnar og eykst þessi hætta ef jafnframt fer fram raforkufram- leiðsla með ásrafal. Það sem gert er til að hindra fyrrnefnda fyrirlestun er notkun álags- stjórnbúnaðar sem starfar þannig að minnkað er við skrúfuhlutfallið þegar olíugjöf aðalvélar fer yfir ákveðin mörk. Af línuritinu á mynd nr. 1 má einnig sjá hve hagstætt það er að nota stóra skrúfu sem starf- ar við lágan snúningshraða. í dag er lögð mikil áhersla á hagkvæman rekstur og ekki vilja menn glata þeim góðu kostum sem fylgja ásrafalan- um. Á nýafstaðinni sjávarút- vegssýningu var sýndur gír sem starfar út frá föstum snún- ingshraða á aðalvél og ásrafal en tveim snúningshraðastigum fyrir skrúfu, þar sem annað snúningshraðastigið passar fyrir siglingu og hitt fyrir tog. Skipting milli fyrrnefndra snún- ingshraðastiga hefur ekki í för með sér tímabundið rafrnagns- leysi. (í síðasta tölublaði Vík- ingsins var fjallað um tilsvar- andi gír frá Wártsilá dísel). Landvélar h.f. flytja nú inn sérstakan drifbúnað fyrir ásraf- al sem getur haldið tíðninni inn- an viðunandi marka þó snún- ingshraði aðalvélar sé breyti- legur. Þessi búnaður er framleiddur í Þýskalandi af fyrirtækinu „Mannesmann Rexroth Hydromatik Gmbh Glockerausstrasse 2, 7915 Elchingen 2“ ^ I % |-l .i -£L Main tí diesel engine Mynd nr. 2 Mynd nr. 2 sýnir einföldustu útfærslu þessa búnaðar en þá er komið fyrir skáplansdælu, með breytilegu skáplani, sem knúin er frá aflúttaki á gír. Slík dæla er magnstýranleg á þann hátt að rúmtaksstreymið er því meira sem hallinn á planinu er meiri. Streymið frá dælunni er mælt með mæliblendi sem komið er fyrir í olíuleiðslu frá dælu. Stillir er látinn nema fyrrnefnt streymi og út frá því er skáplan dælunnar stillt á þann hátt að streymið breytist sem minnst (sé konstant) þrátt fyrir mismunandi snúningshraða aðalvélar. Vökvinn frá dælunni er nú leiddur að vökvamótor sem er ástengdur riðstaums- rafal. Mótorinn er svo kallaður fastamótor sem þýðir að hann tekur til sín ákveðið fast rúmtak fyrir hvern snúning. Með þessu fyrirkomulagi er breytilegur þrýstingur í lögninni milli dælu og mótors (þ.e. streymið er fasti en þrýstingurinn breytileg- ur). Merkingar á mynd tákna eftirfarandi: 1. Aðalvél. 2. Fjaðrandi tengi. 3. Gír. 4. Dæla með stillanlegu Búnaöur sem svarar til þess sem sýndur var á mynd nr. 3 hefur verið notaður um borð í loðnuskipinu Sighvati Bjarnasyni VE um nokk- urt skeið og lofar sú reynsla sem fengist hef- ur góðu um framhaldið. Myndin sýnir aðstæður um borð. Fjöltækni sf. Eyjarslóö) *27580 — 101 Reykjavik
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.