Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 108

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1987, Side 108
Verður kallinn ekki all Axel Nielsen skrifaði Tölvan um borö gæti vel verið undirtitill þessarar greinar. „Það sem við sjáum í dag verður bölvað drasl eftir fjögur ár. Ég er alveg handviss um það“, segir forstöðumaður tæknisviðs IBM á íslandi um tölvutæki um borð í skipum. Við vitum að tölvur eða tölvustýrð tæki eru býsna algeng í skipum í dag. Flest eða öll siglingar- og fiskleitartæki ásamt öðrum rafeindabúnaði eru nú tölvustýrð að meira eða minna leyti. Víking- urinn gerði úttekt á tölvum í skipum í nútíð og framtíð. 108 VÍKINGUR í grófum dráttum má skipta notkun tölva í skipum í fjóra þætti. Þeir eru: í fyrsta lagi tölvutæki í brú skipsins, í öröu lagi tölvur í vél skipsins, í þriðja lagi tölvur til samskipta viö land og í fjórða lagi tölvur tengdar vinnslunni um borö. Tölvutæki í brú skips í brúnni úir og grúir af rafeinda- tækjum. Þessi tæki eru sístarf- andi og yfirleitt óháö hvert ööru. Sá er galli viö þetta skipu- lag aö þessi tæki vinna illa saman og það er erfitt fyrir stjórnanda skipsins aö fylgjast meö öllu því sem þau þurfa aö sýna honum. Meö öðrum orö- um, þaö vantar betri samhæf- ingu þessara tækja. Sú sam- vinna hefur raunar aukist og enn um sinn mun sú þróun halda áfram. Hvað segir skipstjórinn? Guðjón A. Kristjánsson, skipstjóri á Páli Pálssyni frá (safiröi: „Þaö er hægt aö gera vinnuumhverfiö miklu þægi- legra, þaö er engin spurning. Viö þurfum kannski aö fylgjast meö 10-12 mælum í einu og er- um því aö reyna aö staösetja tæki hlið við hlið svo auðveld- ara sé aö vinna. Við hljótum hins vegar að sjá eitthvert kerfi sem leysir þetta vandamál og gerir vinnuna léttari". Það má hugsa sér að t.d. radarinn, plotterinn, ýmis staðsetningar- tæki og jafnvel sónar veröi saman á einum skjá þar sem sjá má staðsetningu, sjókort,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.