Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Page 6

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Page 6
EFNISyplRUT 1 Á leið á miðin Forsíöumyndina tók Halldór G. Kolbeins. 4 Leiðarinn er eftir Ftagnar G.D. Her- mannsson, sem skrifar um sjó- slysavarnir. 8 í verum Grétar Kristjónsson lagði leið sína vestur undir Jökul um páskana og rabbaði við menn á Hellissandi, Rifi og Ólafsvík um landsins gagn og nauðsynjar, sem er auðvitað fyrst og fremst , sjósókn og úrvinnsla aflans, 6 VIKINGUR þar eins og um land ð allt. 22 Greenpeace hefur leyst hafísinn af hólmi sem mesti ógnvaldur okkar ís- lendinga. Jacob Lagerkrantz heitir einn helsti málsvari þeirra samtaka á Norðurlöndum og býr í Gautaborg. Kristján V. Sigurjónsson ræddi við hann fyrir Víkinginn, einkum um sjónvarpsmyndina Lífsbjörg í Norðurhöfum. 24 Þegar kópur syngur eins og kanarífugl Spjall við Magnús Guðmunds- son, höfund myndarinnar Lífs- björg í Norðurhöfum. Þetta er opinskátt viðtal þar sem eitt og annað kemurfram í dagsljósið, sem ekki hefur verið sagt frá fyrr. 28 í minningu fyrsta gæsluflugsins Þar segir frá gjöf frá FFSÍ til Gæslunnar og Þröstur Sig- tryggsson rifjar upp skemmti- legt atvik frá fyrri dögum. 30 Frívaktin 32 Björgunarskip Hannes Hafstein segir frá ýmsu um kaupin á Björgunar- skipinu Henry A. Hálfdansson, heimkomu þess og fleira. 40 Nýjungar — Tækni Fróðleikur frá Björgvin Þór og Benedikt.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.