Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Blaðsíða 10
I verum Guðmundur Kristjáns- son framkvæmdastjóri: „Það sem vantar er að þeir geti komið sínum sjónarmiðum til okkar þannig að við skiljum, menn tala ekki sama tungumál". ur undir sér, við fáum aldrei að vita neitt fyrr en eftirá, það er ríkisstjórnin sem öllu ræður. Nú fáum við greitt úr verðjöfnunar- sjóði, en ekki gott að segja hvað það verður lengi. Það að þetta fyrirtæki er ekki á hausn- um, eins og sagt er, þakka ég fyrst og fremst varkárri stjórn- un. Faðir minn er íhaldsmaður á þann hátt að hann hefur ekki hlaupið eftir hverri hugdettu hvað fjárfestingu varðar. Það hefur hjálpað mikið að hér í byggðarlaginu höfum við miðlað hráefni á milli vinnslu- stöðva á vertíðinni. Hér er betra samstarf milli aðila en víða annarsstaðar. Hér ríkir hundr- að prósent traust og fiskinum er bara handsalað milli manna. Það er mikill munur fyrir unga menn að vinna í svona and- rúmslofti. Af því þú spyrð um menntun mína, þá get ég sagt þér að ég þekkti orðið framleiðsluna all- vel, þar sem ég ólst upp við þetta, en vildi kynnast mark- aðnum. Þess vegna fór ég til Bandaríkjanna og lauk þar við- skiptafræði með markaðsmál sem sérgrein. Þá hafði ég lokið útgerðartækninámi hér heima. Nú veit ég hvað þeir hafa að segja um málin þarna úti og get fylgst með því, það er mikill munur. Við erum með sölusamtök þar sem góðir menn starfa. Það sem vantar er að þeir geti kom- ið sínum sjónarmiðum til okkar þannig að við skiljum, menn tala ekki sama tungumál. Bilið milli skólanna og atvinnulífsins er meira á íslandi en t.d. í Bandaríkjunum. Þar er mikið um að nemendur starfi úti á vinnumarkaðnum. Hér fara nemendur beint úr grunnskóla í menntaskóla og háskóla, koma svo út í atvinnulífið og vita ekki neitt. Kvótakerfið er mikið skref afturábak og of margir „kerfis- karlar“ sem stjórna því. Það er ekkert spennandi fyrir unga menn að starfa við svona ríg- bundið kerfi, það gefur ekki mikið olnbogarými. Verst er að ráðamenn þjóðarinnar gefa út fyrirskipanir um að nú skuli flot- inn ekki stækka meira, en renna svo á rassinn með allt saman. Það er verið að setja höft á menn sem eru bara höft en ekki til neins gagns. Menn geta komist framhjá þessu ef þeir vilja og gera það. Við höf- um aldrei veitt eins marga fiska og síðan kvótinn kom, en alltaf fækkar tonnunum." Loftskejrtamenn 'j „Loftskeytamenn og fjarskiptin" I fjarskiptin LOFTSKEYTAMANNATAL er til sölu á skrifstofu F.I.L. aö Borgartúni 18 Rvík. Upplýsingar um afgreiöslutíma í síma 13417. _ Félag ísl. loftskeytamanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.