Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 15
I verum Olafsvík Indælt er í Ólafsvík þótt íhaldsmönnum fækki. Það hittir ei svo hundur tík að hreppurinn ekki stækki. Þessa vísu kvað faðir mín jafnan er hann kom til Ólafsvíkur. Það má víst segja að hún sé bæði sönn og rétt, því vöxtur og viðgangur þess byggðarlags hefur verið með ólíkindum. Nú er Óalfsvík stærsti byggðarkjarninn á Snæfellsnesi. Dugnað Ólsara dregur enginn í efa. Því er ekki laust við að manni bregði í brún, þegar rætt er við þá, að heyra hve mikið er talað um erfiðleika. Það er ólíkt þessu fólki. En nú eru erfiðleikar í sjávarútvegi og þar með hjá Ólsurum. Þorgrímur Benjamínsson, skipstjóri og útgerðarmaður Skálavíkur SH 208: „Þegar við hófum smíði á þessum bát, eftir að hafa farg- að þeim gamla, þá var allt reiknað út. Við urðum að sýna fram á að dæmið gengi upp, að öðrum kosti hefðum við ekki fengið að fara út í þetta. Og þetta gekk allt upp og við vor- um bjartsýnir. Síðan hefur allt breyst. Við erum að fást við allt aðra útgerð en þá sem við hóf- um. Við höfum fengið á okkur hverja gengisfellinguna af ann- arri, kvótinn hefur veriö minnk- aður hjá okkur eins og öðrum. Dollarinn var 37 kr. í byrjun, nú er hann 52 kr. og við erum með allt í erlendum lánum. Við vor- um með rækjukvóta, en hann hefur verið minnkaður líka. Það var tekin viðmiðun af þeim tíma sem við vorum ekki í rekstri meö gamla bátinn, við urðum að hætta með hann áður en við fengjum þann nýja. Ekkert tillit var tekið til þess við úthlutun rækjukvótans. Að reyna að fá leiðréttingu á þessu er eins og að tala við grjót, og grjótið heitir sjávarútvegsráðuneytið. Ég fékk þau svör hjá þessum nýja sjóði sem nú hefur verið stofn- aður, að við ættum bara að fara á hausinn. Við erum ekki nógu aumir til að fá aðstoð þar, en samt nógu aumir til að geta ekki staðið í skilum. „Þess vegna ferð þú bara á hausinn Grímur minn og annar tekur við.“ Samt eigum við mesta möguleika á að klára þetta, við eigum þó það sem er umfram skuldir í bátnum. Þorgrímur Benjamíns- son skipstjóri og út- gerðarmaður: „Þess vegna ferð þú bara á hausinn Grímur minn“. VÍKINGUR 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.