Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 24
Þegar kópur syngur Sigurjón Valdimarsson Samningurinn sem Magnúsi var aldrei sýnd- ur, en er kynntur fyrir blaöamönnum. „Greenpeace-menn hafa hringt til mín og boðið mér samning þess efnis að þeir muni hætta að ráðast gegn hagsmunum þessara þjóða í Norðurhöfum ef ég tek myndina mína úr umferð. Ég svaraði því að þetta boð yrði að koma skriflegt áður en ég tæki nokkra afstöðu til þess“. Þetta voru fyrstu upplýsingarnar sem Magnús Guðmundsson, annar höfunda myndarinnar „Lífsbjörg í Norðurhöfum" gaf í viðtali við blaðamann Víkingsins. Magnús þarf tæpast að kynna fyrir íslenskum lesend- um, svo mikið hefur hann verið í fréttum að undanförnu, bæði hér heima og víðar í Evrópu. Hvorki hann né mynd hans hafa fariö varhluta af dómum manna og skiptir þar í tvö horn. Hvalfriðunarsinnar brigsla hon- um um óvönduð vinnubrögð, Gntclxm? Erisldltla Achvlottlmú flGREBHENT gaaauB.Gudmimdaoxi. clotmattiat; Oreenponco hae producod or dlHtrlbuted fnked fllm moterial orrangod by lnetructlng o eonl huntor to oct in frönt of t'h, hunt^0 ° mðnner devlnting from tho normol procoduro of th, j^enpeaoa ciaiMH thot, SS2????00 h8S PfoducB<1 or dlotributod fokod fiim 2ÍÍE1 ?ÍvSrron°od h>' inetructlng o nool hunter to oct in proSLSre S? tho°hunt? ° ",°nn°r 3aviflUna fcom thc u°tmai th® truth ln eoch statement, shall be arbitration by o non portiaX Tribunal of ation, consisting of throo mombers, in Oslo, accordina to Norwcgian low, in tho English longuoge, and in other raatters reguloted by the rulos of tho Osio Chambor of Cotwnerce Institurte of Arbitrotion of November 1982.(encl.) Ií-Mflamja_fiud»maas3n bofore the tribunoi can ohow thot hls atatomont is truo, Graonpeaco Swedon will pay önehundredthousand /100.000-/ Swedish Kronasf or the hioher amount the tribunal deem appropriote. ntgner triburiai can show thot its statement h®íí proílblt Magnus Gudmundoon - or any legol entity holding his orininal rights - to distribute "Survivaí i^th^wLh m broodcoat or show tho film Survlval in the High North", at tho ponalty of eontractual doroaaop to tho amount of Onehundredthousand /100 000’-/ Swodleh Kronaa, or the higher emount the tribunai deém appropriate, for overy caee of transgression. t5lbSnol1mava9í^»íí3?LíhB.CO?tr0ctufll dM«aoa awardod by tho kL r«!r -regardless of where the tranogreosion occurs - and bI°2:SríSdfl0?Wf Ííh; h°r'e9lfln °r <£u?Hf taw ana be onforcod or ojtecuted in any of thoso countrloa. P»>ty°wit|lr?SloS?lrr,haVO 'K>.“,foQt on th« rights of any tL fílm Í ,?,!:,'n2tt?r,rolatlna to futuro showlng tnu tiim, until o flnal dooision of thls trlbunal ls niads. Oulo tiio lltii of Aprf 1 1989 dacob bagorkrant* JOr GroBnpoaoe Svotíge för Oíofmpoauo Nt«gw Mognua Gudmundson jafnvel gripdeildir á annarra manna verkum, og ýmsan ann- an óheiðarleika. Verjendur hans finna honum aftur á móti flest til málsbóta í krafti þess að hann einn hafi risið upp sem verjandi nokkurra smáþjóða, sem af einhverjum ástæðum hafi ekki varið sig sjálfar af því afli sem dugir, gegn miskunn- arlausum ofsóknum grænfrið- unga. Vafalítið hafa bæði vinir hans og féndur eitthvað til síns máls og verður ekki gerð tilraun til þess hér að dæma þar á milli. Við náöum að rabba við Magnús litla stund, þegar hann tyllti niður fæti hér heima í tvo sólarhringa, heimkominn úr rimmu við grænfriðunga úti í heimi og verðstríði við sjónvarp Svía, en á förum til stórhátíðar kvikmyndagerðarmanna í Cannes með sína umdeildu mynd. „Þetta hef ég aldrei séð“ Eftir að Magnús hafði sagt að tilboðið sem hann sagði frá í upphafi væri svo nýkomið að ekkert væri meira um það að segja núna, var hann spurður um hvort hann þekkti plagg sem blaðamaður hafði Ijós- mynd af og er óundirritaður samningur milli hans og Greenpeace. Samningurinn er á bréfsefni frá lögfræðiskrif- stofu í Gautaborg og dagsettur til undirskriftar 11. apríl 1989 í Osló, og þess ef nis að skipaður skuli gerðardómur til að skera úr um hvort Greenpeace hafi framleitt og dreift fölsuðum kvikmyndum. Geti Magnús sannað það fyrir gerðardómn- um skuli Greenpeace greiða honum 100.000 sænskar krón- ur, en geti Greenpeace afsann- að þær sakir skuli birtingu myndar Magnúsar hætt strax að viðlögðum 100.000 sænskra króna skaðabótum, eða hærri, eftir ákvörðun gerð- ardómsins. „Þetta hef ég aldrei séð“. — Þetta sýndu þeir blaða- manni okkar í Gautaborg. Hvernig líst þér á samning- inn? „Já, eru þeir aö flagga þessu? Ég endurtek bara að ég hef alldrei séð þetta fyrr. En þetta er bara della, ég held að það þurfi ekki að hafa nein fleiri orð um það. Hálmstrá? Núna leggur Greenpeace allt uppúr að reyna að finna flöt á að þessi selasena geti verið sönn, og setur allt sitt traust á það. Enginn þeirra manna sem um það fjalla nú af þeirra hálfu, var nokkurn tíma á ísnum og veit þar af leiðandi ekki nokk- urn skapaðan hlut um þetta, en þeir koma með yfirlýsingar frá öðrum Greenpeacemönnum um að þetta sé ekta. Við segjum ekki í myndinni að Greenpeace hafi látið gera þetta, við segjum: Þettaersvið- sett og það er alveg augljóst frá öllum tæknilegum hliöum. Hún er tekin frá mörgum sjónar- hornum og ég er með margar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.