Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 36
Björgunarskipið . . . tillögu aö báturinn bæri nafn Henrys A. Hálfdanssonar, sem var skristofu-og framkvæmda- stjóri félagsins frá 1944 - 1972 eöa í samtals 28 ár. Fyrir okkur sem eldri erum er sú ákvöröun ofur skiljanleg en vegna yngri kynslóðarinnar, sem starfar innan okkar sam- taka vil ég geta eftirfarandi til frekari glöggvunar. Hér verður þó aðeins stiklaö á stærstu steinum og getið þeirra þátta er svo mjög mörkuöu lífsstarf hans - öryggismál sjómanna slysavarna- og björgunarmál og velferöarmál sjómanna- stéttarinnar sem tengjast sjó- mannadeginum og DAS -Hrafnistu. Henry var fæddur 10. júlí 1904 á ísafirði og hóf sjómennsku um fermingu á bátum þar vestra. Síðar fór hann í siglingar bæöi á íslensk- um og erlendum skipum. Áriö 1926 lýkur hann loft- skeytaprófi og starfar sem slík- ur á togaranum Hafsteini og síöar á Hannesi ráöherra, eða þar til togarinn strandaöi viö Kjalarnes í febr. 1939, en áhöfn hans, 18 mönnum, var bjargað af björgunarskútunni Sæbjörgu. Eftir það réðst hann á strandferðaskipið Súöina. Það mun hafa verið á vist- dögum Henrys á togurunum að hann hreyfði þeirri hugmynd að stofna til sérstaks hátíðisdags sjómanna - sjómannsdags. Sá langþráði draumur rættist 6. júní 1938 að fyrsti sjómanna- dagurinn var hátíðlegur haldinn og stóðu að honum samtök sjó- manna í Reykjavík og Hafnar- firði. Þegar hófst baráttan fyrir velferðarmálum sjómanna- stéttarinnar með byggingu DAS - Hrafnistu í Reykjavík og síðar í Hafnarfirði. Henry var formaður fulltrúaráðs sjó- mannadagsins frá 1938-1961 í samtals 23 ár. Enn lengur átti hann sæti í stjórn Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, eða samfleytt í 32 ár. Strax þegar félag hans, Félag íslenskra loft- skeytamanna, varð aðili að FFSÍ á öðru þingi þess, árið 1940, var Henry kosinn í sam- bandsstjórnina og átti þar sæti til æviloka. Fiskvinnsluskólinn Trönuhrauni 8 - 220 Hafnarfirði - Sími 53544 - 53547 Umsóknir um skólavist berist fyrir 9. júní nk. Kennsla í vinnslu sjávarafurða j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.