Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 38

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 38
Björgunarskipið . . . Nafn bátsins afhjúpað og fréttalið Stöðvar 2 sér um að festa atburð- inn á filmu. Við minnumst Henrys með virðingu og þökk. Frá fyrri tíð Á meðan báturinn var í eigu RNLI var nafn hans Grace Pat- erson Ritchie, heitinn eftir konu þeirri, sem ánafnaði RNLI þeim mikla arfi, sem nægði til smíði þessa vandaða báts. Það var góðvinurfrú Ritchie, dr. Donald Caskie, prestur innan skosku kirkjunnar, sem blessaði og gaf bátnum nafn við sérstaka at- höfn í sept. 1967. Á stríðsárun- um þjónaði dr. Caskie í París, var tekinn fastur og færður í fangabúðir Þjóðverja. Þar gat hann sér svo gott orð fyrir að hjálpa breskum stríðsföngum að flýja yfir til Englands, að uppátæki hans og bellibrögð voru annáluð og getið í bókinni „Tartan Pimpernel“. Undir því nafni var hann víðfrægur á stíðsárunum. Hannes Þ. Hafstein Tangi hf. Kolbeinstangi hf. Starfrækjum: Hraðfrystihús Saltfiskverkun Síldarsöltunarstöð Loðnuverksmiðju Velaverksmiðju Gerum út: Bretting NS 50 Lýting NS 250 Eyvind Vopna NS 70 Tangí hf. Kolbeinstangi hf. Vopnafirði. Framkvæmdastjóri sími 97-31117 — Frystihús sími 97-31236 — Saltfiskverkun sími 97-31309

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.