Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 40

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Síða 40
Benedikt H. Alfonsson Björgvin Þór Jóhannsson NXIUNGAR TÆKNI Nýr fjölkeðju loran Nú þegar hillir undir aö GPS gervitungla-staösetningarkerf- iö veröi tekið í notkun koma siglingatæki á markaöinn sem geta notað lorankerfiö og GPS. Bandaríska fyrirtækið Digital Marine Electronics Corpora- tion er nú að kynna siglinga- tæki sem getur bæði unnið úr merkjum frá loranstöövum og GPS gervitunglunum. Þetta er i raun tækjasamstæöa sem gengur undir nafninu Northstar 9000. Einingarnar sem mynda samstæðuna eru loranneminn 9100, GPS-neminn 9200 og stjórneiningin 9400. GPS- neminn er tilbúinn frá hendi framleiðanda en fylgir ekki samstæðunni nú, en verður fal- ur strax og GPS-kerfið verður tekið í notkun. Stjórneiningin Northstar 9400 nýtist eins og fyrr segir með báðum nema- gerðunum. Framan á stjórneiningunni 9400 eru snertitakkar þar sem valdar eru aðgerðir en síðan er Stjórneiningin fyrir Northstar 9000 nýtist bæöi fyrir loran C og GPS gervitunglin. flett upp með svo kölluðum „fastscanner“-takka. Framleið- andi telur „fastscanner“takk- ann mikiðtækniundur, en hann byggir á seguláhrifum en ekki rafstraumi eins og hingað til hefur verið notaður til að fletta upp í tölvuminninu. Nútíma gagnavinnsla kemur hér reyndar við sögu. Northstar 9000 geymir allar upplýsingar fyrir skipstjórann varðandi sigl- ingar svo sem leiðarpunkta, siglingaleiðir, siglda stefnu, stýrða stefnu, hraða o.fl. Að sögn framleiðanda mark- ar það tímamót í sögu siglinga- tækja hvernig Northstar 9000 gefur upplýsingar. Tækið fer í gang um leið og þrýst er á „on“ takkann. Eftir það vinnur það hratt og örugglega og birtir boð sem gera ráð fyrir skipunum frá notandanum og veitir honum á sjálfvirkan hátt eðlilega kosti til að velja. Vilji skipstjórnarmað- ur fá upplýsingar um leiðar- punkta þrýstir hann á hnappinn sem merktur er „waypoint" og fær þá þegar aðgang að sér- hverjum leiðarpunkti sem geymdur er í minni. Hann fær nákvæmar upplýsingar, svo sem heiti leiðarpunkta á ís- lensku og staðsetningu þeirra. Þetta er nokkuð sem íslenskir FISKVINNSLAN Á BÍLDUDAL H/F Sími 94-2110 UTGERÐ Hraðfrystihús — Fiskimjölsverksmiðja — Fiskvinnsla — Freðfiskur — Saltfiskur — Skreið.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.