Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 41
NVJUNGAR TÆKNI skipstjórnarmenn hafa alltaf viljað fá en er nú loksins fyrir hendi í Northstar 9000. Með hinum einstæða,, fastscanner"- takka getur skipstjórnarmaður- inn séð alla leiðarpunktana í minninu í sjónhendingu, en tækið finnur sjálft og endur- skoðar óbeðið þá 30 leiðar- punkta sem næstir eru stað skipsins og birtir þá á skjánum svo að skipstjórinn geti fundið þá sem hann vill án tafar. Northstar 9000 hefur minni fyrir 300 leiðarpunkta sem rað- ast af sjálfu sér í rökrétta röð svo að auðvelt er að finna og nota einn leiðarpunkt í einu eða raða þeim í varanlegar sigl- ingaleiðir. Hægt er að geyma allt að 100 leiðir. Hverri leið er gefið nafn og þær er hægt að kalla fram tafarlaust með„ fastscanner“-takkanum. Að sögn framleiðanda er þetta nýj- asta tölvutækni við að kalla fram upplýsingar. Hnappaborð verður nær óþarft. Með Northstar 9000 er hægt að fylgja siglingaleiðinni í hvora Loran C neminn 9100 nemur merkin frá loranstöðvunum. áttina sem er eða geyma þá leið sem skipið fer í raun og veru, gera siglingaáætlun eða fá sjálfkrafa fram á skjáinn fjar- lægð og miðun frá einum leið- arpunkti til annars. 9000-tækið gerir skipstjóranum kleift að nefna og geyma staðsetningu hættusvæða, kletta, grynninga o.þ.h. og ef skipið kemur of nærri þessum stöðum fær hann sjálfkrafa aðvörun. Til að auðvelda skipstjóranum að gefa upp nákvæman komutíma hefur 9000tækið aðgerðina Ti- deTrack, sem gefur honum upp tímasetningu næsta flóðs og fjöru á tíu stöðum sem skip- stjórinn tiltekur sjálfur. Hann getur fundið hvenær flóð og fjara verður á þessum 10 stöð- um einhvern tímann seinna svo og sólarupprás og sólsetur. Hvort sem notuð eru loran C- merki eða GPSmerki eða bæði er hægt að tengja 9000-tækið við önnur siglinatæki, svo sem radar, sjálfstýringu, skjákorta- rita eða einkatölvu. Loran C- neminn 9100 er mjög næmur og getur náð og haldið inni mjög daufum merkjum, hann getur unnið úr merkjum frá þrem lorankeðjum samtímis og velur sjálfur besta möguleik- ann með tilliti til hvernig loran- línurnar skerast. Loran 9100 neminn tekur bæði á móti jarð- bylgju (groundwave) og loft- bylgju (skywave), greinir þær að og notar báðar. Þetta stækkar verulega svæðið þar sem hægt er að ná loran C merkinu þótt jarðbylgjumerkið sé mjög dauft. Vegna þess hve Northstar 9000 er duglegur við að ná daufum merkjum þarf hann ekki nema örstuttan tíma frá því að kveikt er á honum og þar til hann er búinn að ná stað- Eigum nú til á lager, takmarkaö magn af „RÆKJCl- KÖSSUM", 33 Itr. — einnig „FISKI- KÖRFUR", 45 ltr. rúmtaki. — Hringið og fáið frekari upplýsingar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.