Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 47

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 47
nyjuMGAR TÆKMI Hugmyndin að tvískrúfunni á sér langa forsögu og sýnir mynd nr. 4 teikningu af búnaði sem notaður var við tilraun sem framkvæmd var 1837 af John Ericsson. Þvermál skrúfanna var 1.6 m og voru þær knúðar af bullu-gufuvél. Skrúfa með öfugsnúð Stór hluti af orkutapi skips- skrúfunnar liggur í hvirfilmynd- un og á hún sér fyrst og fremst stað á tveim stöðum þ.e. við enda skúfublaðanna og svo- kallaðan miðhvirfil (vortex) sem myndast beint aftur af skrúfuhausnum. Glímt er við þann fyrrnefnda með því að fela skrúfublöðunum heppilegt hydródynamfskt form, sjá mynd nr. 1, eða með skrúfu- hring. Sá síðarnefndi stafar af þeirri hringiðu sem myndast eftir skrúfu, vegna snúnings hennar, og samkvæmt lögmál- inu um varðveislu skriðþung- ans getur hraðinn í miðstrengn- um orðið mjög hár en það veld- ur aftur þrýstisveiflum og holmyndun (cavitation) sem rýrir nýtni skrúfunnar og getur skapað högg og titring. Japanska fyrirtækið „Mitsui OSK Lines“ hefur gert rann- sóknir á þessu fyrirbæri og hef- ur markaðssett skrúfu með svokölluðum öfugsnúð sem ætlað er að vinda ofan af fyrr- nefndum miðhvirfli. Rannsókn- ir fyrirtækisins benda til þess að með þessu móti megi auka nýtni skrúfunnar um 2 - 4%. Mynd nr. 5 sýnir skipsskrúfu með fyrrnefndum búnaði. Með módelrannsóknum er fundin hagkvæmasta stigning á blöð- um öfugsnúðsins. Með fyrrnefndu tvískrúfufyr- irkomulagi má einnig að veru- legu leyti koma í veg fyrir mynd- un miðhvirfils. Líklegt má telja að á næstu árum eigi skipsskrúfan eftir að taka talsverðum breytingum því athyglin virðist beinast mjög að henni nú um stundir. Færavindur — Netaspil Færavindurnar eru rafdrifnar 12 og 24 v og vökvadrifnar Línuspil — vökvadrifin Elektra Netaspil Vökvadrifin fyrir línu og net Höfum einnig á bodstólum beitingavélar ELEKTRA hf. Hjallahrauni8 Hafnarfirði 222 P.O. Box 107 Simar 53688 — 53396 Mynd 4. Mynd 5 VÍKINGUR 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.