Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.04.1989, Qupperneq 54
Utan úi' hcimi Hilmar Snorrason skipstjóri Einn góður á um 80 millj- ónir dollara. Secil Angóla fórst á leið til fslands með saltfarm en systurskip þess fórst skömmu síðar. 54 VÍKINGUR Skipasmíðar Meðalaldur flutninga- og olíuskipaflota heimsins hefur hækkað talsvert og má segja að sú staðreynd sé frekar leið- inleg fyrir skipasmíðastöðvar. En sá dagur mun koma að end- urnýjunar verði þörf i stórum stíl og óttast menn að erfitt verði að koma á jafnvægi þegar sá dag- ur rennur upp. Þó hafa ýmis skipafélög hugsað til endurnýj- unar. Nýlega gerði Pólska gufuskipafélagið stóran smíða- samning við þarlendar skipa- smíðastöðvar er það pantaði 24 flutningaskip milli 10 og 20.000 tonn og skulu þau af- hendastátímabilinu1991 til 94. Petrobras sem er ríkisolíufé- lagið í Brasilíu hefur tilkynnt að á næstu átta árum ætli þaö að láta smíða 34 tankskip, sam- tals 3,2 milljónir tonna, hjá þar- lendum skipasmíðastöðvum. Skipin verða af stærðargráð- unni 30.000 og upp í 280.000 tonn. Japan Loks kom að því að Japanir tækju þátt í slagnum á skemmtisiglingamarkaðnum því að í júlí á næsta ári mun NYK-línan fá afhent skemmti- ferðaskip ætlað til úthafssig- linga. Skipið verður um 50.000 Þetta stærsta gámaskip heims- insfær brátt aukna samkeppni úr öllum áttum. brúttótonn að stærð og á að taka um 960 farþega, allt í tveggja manna klefa. Til að byrja með fer það fjórar ferðir milli Alaska og San Francisco en að þeim loknum fer það eins og önnur skemmtiferðaskip í Karabíska hafið þar sem áætl- að er að farnar verði allt að 30 ferðir til ársloka. Skipaverðlisti Hvernig væri nú að gerast út- gerðarmaður og láta smíða fyrir sig í Japan svo sem eitt stykki? Nýjasti verðlistinn frá Japan sem miðar að afhend- ingu fyrri part árs 1991 hljóðar svo: 40.000 dw efnaflutninga- skip á 30,5 milljónir dollara, 97.000 dw tankskip á 38,5 millj- ónir dollara, 140.000 dw tank- skip á 48 milljónir dollara og ef þú vilt verða stórtækur þá er verðið á 280.000 dw tankskipi um 80 milljónir dollara. En ef viö ætlum að fara í stórf lutninga þá er verðið á búlkurum: 27.000 dw á 20 milljónir doll- ara, 64.000 dw á 26,5 milljónir dollara og 120.000 dw á 42,5 milljónir dollara. Skipatapar Nýlega fórst flutningaskip skráð í Panama um 300 mílur vestur af Skotlandi. Þessi skip- stapi hefði ekki þótt fréttnæmur hér á landi nema vegna þess að skipið Secil Angola sem var 4.842 dw tonn, var á leið frá Spáni til íslands fulllestað af salti. Öll áhöfn skipsins, sau- tján að tölu, fórst. Tæpum mán- uði síðar fórst systurskip þess Secil Japan suður af írlandi en þar tókst betur til um björgun áhafnarinnar því einungis einn maður fórst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.