Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Page 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1999, Page 39
Um skuldir sjávarútvegs 39. Þing Farmanna- og fiskimannasambands Islands... ...beinir því til sjávarútvegsráðherra að hann láti gera ítarlega könnun og greiningu á helstu ástæðum skuldasöfnunar í sjávarútvegi á undanförnum árum. I þessu sambandi er vísað í þingskjal nr. 131 sem lagt var fram á Alþingi fyrir skömmu, en þar kemur meðal annars fram að heildarskuldir sjávarútvegs hafa aukist um 55% milli áranna 1995 og 1998. Um hvalveiðar 39. Þing Farmanna- og fiskimannasambands Islands... ...ítrekar áskorun til stjórnvalda að heimilt verði að hefja hvalveiðar nú þegar. Greinargerð Vísindalegar niðurstöður um ástand helstu hvalategunda við fsland sýna með óyggjandi hætti að óhætt er að hefja sjálfbærar veiðar. ■ Ámi M. Mathiesen sjávarútvegsráðherra bauð til samkomu að loknu þingi. Hann óskaði nýkjömum forseta til hamingju með kjörið. SS& VEÐURSTOFA jsLANDS VEÐURSÍMINN 902 0600 Slmatorg 12. veröft., 16,60 kr. á mln. (með vsk.) Veljið síðan: 2 Sjóveðurspá, veðurhorfur næsta sólarhring, horfur á miðum næstu daga (aðeins að degi til), veðurspá fyrir landið 6 Veðurlýsing frá mönnuðum veður- athugunarstöðvum, völdum sjálfvirkum stöðvum og skipum. Lesið á þriggja klst. fresti allan sólarhringinn m/s Frá og með 1. Júní 1999 mun Veðurstofa íslands nota vindhraðaeininguna "metra á sekúndu" í allri veðurþjónustu á landi og sjó. Lauslegt samhengi m/s og vindstiga má sjá á teikningunni hértil hliðar en töflur með nánari lýsingu má finna m.a. í sjómannaalmanaki og á vefsíðu Veðurstofunnar: http ://www. ved u r. i s 11 - ofsaveður 8 - hvassviðrl 5 - kaldi m/s 30 10 5 Sjómannablaðið Víkingur 39

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.