Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 22
N á ttúrufræðingurinn
3. mynd. Steingerðar leifar lauftrjáa frá Selárdal í Arnarfirði (a-c og e-g), Botni í Súgandafirði (d), og Ketilseyri í Dýrafirði (h-l). a.
Lyngrós með heilrenda blaðbrún og hliðarstrengi sem sveigjast upp meðfram blaðröndinni, IMNH 298-04. b. Arnarbeyki, meðalstórt lauf-
blað, lensu- til egglaga, með odddreginn blaðodd, S134403. c. Arnarbeyki, stórvaxið lensulaga laufblað með mikinn fjölda hliðarstrengja,
S134401-01. d. Arnarbeyki, aldin með stilk og afturbeygða króka, IMNH 5001-02. e. Arnarbeyki, illa varðveitt aldin þar sem þó má sjá
skálarbotninn, IMNH 6684-02. f. Arnarbeyki, stórvaxið laufblað með mikinn fjölda hliðarstrengja og odddreginn blaðodd, IMNH 3172. g.
Arnarbeyki, nærmynd þar sem sjá má hluta af strengjakerfi og samhverfa þríhyrningslaga oddhvassa tönn, S134383. h. Arnarbeyki, smá-
vaxið laufblað, IMNH 6678. i. Arnarbeyki, efri hluti stórvaxins laufblaðs, IMNH 6678. j. Arnarbeyki, vængjað fræ, IMNH 6698. k. Arn-
arbeyki, vængjuð fræ, IMNH 6681-01 og 6681-02.1. Askur, vængjað aldin, IMNH 5055. Mælikvarðinn er 5 cm á mynd a-c,f og i, 2 cm
á mynd h, 1 cm á mynd d, g og j-l. S: Náttúrufræðisafn ríkisins í Stokkhólmi. - Angiosperm fossils from Selárdalur in Arnarfjörður (a-c
and e-g), Botn in Súgandafjörður (d), and Ketilseyri in Dýrafjörður (h-l). a. Rhododendron sp., entire margined leaf with eucampto-
dromous (to brochidodromous) venation, ÍMNH 298-04. b. Fagus friedrichii, medium-sized narrow ovate-elliptic leaf with attenuate
apex, S134403. c. Fagus friedrichii, large narrow elliptic leaf with numerous secondary veins, S134401-01. d. Fagus friedrichii, cupule
with peduncle and spine-like recurved appendages, IMNH 5001-02. e. Fagus friedrichii, poorly preserved cupule showing thickened dis-
tal part ofpeduncle, IMNH 6684-02. f. Fagus friedrichii, large leafwith numerous secondary veins and attenuate apex, IMNH 3172. g.
Fagus friedrichii, close-up showing higher-ordered venation and symmetrical-triangular tooth with acute apex, S134383. h. Fagus
friedrichii, stnall leaf, IMNH 6678. i. Fagus friedrichii, apical part of a large léaf, IMNH 6678. j. Fagus friedrichii, a winged nut,
IMNH 6698. k. Fagus friedrichii, winged nuts, IMNH 6681-01 and 6681-02. I. Fraxinus sp., samara, IMNH 5055. Scale bar is 5 cm in
panel a-c,f, and i, 2 cm in panel h, 1 cm in panel d, g, and j-l. S: Swedish Museum ofNatural History.
4. mynd. Steingerðar leifar lauftrjáa frá Selárdal í Arnarfirði (a-f og h-n) og Ketilseyri í Dýrafirði (g). a. Álmur, laufblað með upp-
sveigða hliðarstrengi og tennta blaðrönd, IMNH 305. b. Álmur, laufblað með klofinn hliðarstreng við blaðbotninn, IMNH 6684-04. c.
Álmur, laufblað með klofna hliðarstrengi í neðri hluta blaðs, IMNH 304. d. Álmur, laufblað með mikinn fjölda hliðarstrengja og tennta
blaðbrún, IMNH 6684-03. e. Álmur, nærmynd af a sem sýnir aðal- og undirtennur og þverstrengi setn liggja út í tennurnar, IMNH
305. f. Álmur, nærmynd afd sem sýnir brún blaðbotns og kvíslun hliðarstrengja, IMNH 6684-03. g. Birki, þrísepótt rekilblað með af-
langa sepa, IMNH 5056. h. Hjartartré, nærmynd afn sem sýnir tönn og strengjakerfi í blaðbrún, örin bendir á kirtil, IMNH 6686-BOl.
i. Hjartartré, smávaxið laufblað með langati stilk, S134405-08. j. Hjartartré tneð fimm aðalstrengi, hjartalaga blaðbotn og bogtennta
blaðbrún, IMNH 6686-AOl. k. Hjartartré, laufblað meðfjölda aðalstrengja og hjartalaga blaðbotn, ÍMNH 6687-01. 1. Hjartartré, nær-
mynd afn sem sýnir tönn og strengjakerfi í blaðbrún, IMNH 6686-B01. m. Hjartartré, smávaxið laufblað með fjölda aðalstrengja og
heilrenda blaðbrún, IMNH 6685. n. Hjartartré, hliðarstrengir og hluti af strengjakerfi ásamt blaðrönd og tönnum, IMNH 6686-BOl.
Mælikvarðinn er 5 cm á mynd c-d og j-k, 3 cm á mynd a, 2,5 cm á mynd i og 2 cm á mynd b og m, 1 cm á mynd n, 5 mm á mynd e-h
og I. - Angiosperm fossils from Selárdalur in Arnarfjörður (a-f and h-n) and Ketilseyri in Dýrafjörður (g). a. Ulmus sp., leaf zvith
slightly curved secondary veins and toothed margin, IMNH 305. b. Ulmus sp., leaf with forking secondary veins in basal part, IMNH
6684-04. c. Ulmus sp., leafwith numerous secondary veins, forking of secondary veins in basal part and toothed margin, IMNH 304.
d. Ulmus sp., leaf with numerous forking secondary veins, IMNH 6684-03. e. Ulmus sp., close-up ofa showing primary and second-
ary teeth and tertiary veins with enervating sinus, IMNH 305. f. Ulmus sp., close-up of d showing basal leaf margin with forking
secondary vein, IMNH 6684-03. g. Betula sect. Costatae, scale of infructescence showing three narrow lobes, ÍMNH 5056. h. Cerci-
diphyllum sp., close-up of n showing teeth and marginal venation, arrow pointingat gland, IMNH 6686-BOl. i. Cercidiphyllum sp.,
small leafwith long petiole, S134405-08. j. Cercidiphyllum sp., leafwith campylodromous venation, cordate base and crenate marg-
in, IMNH 6686-AOl. k. Cercidiphyllum sp., leafwith campylodromous venation and cordate base, IMNH 6687-01. I. Cercidiphyll-
um sp., close-up of n showing teeth, marginal venation and glands, IMNH 6686-B01. m. Cercidiphyllum sp., small leaf with
campylodromous venation and entire margin, IMNH 6685. n. Cercidiphyllum sp., tertiary and higher ordered loops, margin and
teeth, IMNH 6686-BOl. Scale bar is 5 cm in panel c-d and j-k, 3 cm in panel a, 2.5 cm in panel i, 2 cm in panel b and m, 1 cm in pan-
el n, 5 mm in panel e-h and I.
5. mynd. Steingerðar leifar lauftrjáafrá Selárdal í Arnarfirði. a. Kastanía, stórvaxið smáblað með þéttliggjandi hliðarstrengi, odddreg-
inn blaðodd og inndreginn blaðbotn, IMNH 783. b. Kastanía, stórvaxið smáblað, IMNH 1953-A02. c. Kastanía, smáblað þar sem hlið-
arstrengir við blaðbotn stefna hornrétt útfrá miðstrengnum, IMNH 5557. d. Kastanía, smávaxið smáblað, IMNH 6688-01. e. Kastan-
ía, nærmynd afd sem sýnir blaðröndina, IMNH 6688-01. f. Kastanía, hluti stórvaxins smáblaðs, IMNH 352. g. Kastanía, nærmynd af
c sem sýnir uppsveigða hliðarstrengi nálgast blaðröndina, IMNH 5557. h. Kastanía, nærmynd afj sem sýnir uppsveigða hliðarstrengi
meðfram blaðrönd og þverstrengi sem stefna inn í tennur blaðrandar, IMNH 342-02. i. Kastanía, nærmynd afb sem sýnir þverstrengi
og hornstrengi, IMNH 1953-A02. j. Kastanía, smáblað með litlar hvassar tennur á blaðröndinni, IMNH 342-02. k. Kastanía, neðri
hluti hálfvaxins smáblaðs, IMNH 748. Mælikvarðinn er 5 cm á mynd a-d,f og j-k, 1 cm á mynd e, 5 mm á mynd g-i. - Angiosperm
fossils from Selárdalur in Arnarfjörður. a. Aesculus sp. large leaflet with densely spaced secondary veins, acuminate apex and cunea-
te base, IMNH 783. b. Aesculus sp., large leaflet, IMNH 1953-A02. c. Aesculus sp., medium-sized leaflet with basal secondaries
perpendicular to primary vein, IMNH 5557. d. Aesculus sp., small leaflet IMNH 6688-01. e. Aesculus sp., close-up ofd shoiuing the
margin, IMNH 6688-01. f. Aesculus sp., part ofa large leaflet, IMNH 352. g. Aesculus sp., close-up ofc showing secondary veins
curving upwards and approaching margin, IMNH 5557. h. Aesculus sp., close-up ofj showing secondary veins curving upzvards and
sending of small veinlets into sharp teeth, IMNH 342-02. i. Aesculus sp., close-up of b showing tertiary and quaternary venation
IMNH 1953-A02. j. Aesculus sp., leaflet with small and sharp teeth, IMNH 342-02. k. Aesculus sp., lower part of medium-sized
leaflet, IMNH 748. Scale bar is 5 cm in panel a-d,fand j-k, 1 cm in panel e, and 5 mm in panel g-i.
90