Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 48
N áttúrufræðingurinn 2. mynd. Mismunandi berginnskot. a) í Hoffellsdal. Gangar sjást vel t.h. en þeir myndast er kvika þrýstir sér upp ígegnum sprungur og sker eldri jarðlög. b) jarðlög inn af Dalatanga. Ljósa jarðlagið fyrir miðju myndar er laggangur, líklegast um 20 m á þykkt. Laggangar, öðru nafni sillur, myndast er kvika smýgur sem næst lárétt inn á milli eldri jarðlaga og storknar samsíða þeim. c) Norðan í Hvítserki, Austurlandi. Hér má sjá hvernig gangar og sillur tvinnast saman, gangurinn sér sillunum fyrir nýrri kviku. d) Vesturhorn. Gamalt storknað kvikuhólf sem komið er upp á yfirborð fyrir tilstiUi rofs og landriss. - Different intrusions. a) In Hoffellsdalur. Dykes. Magma consolidates in fractures that cut through old geological formations. b) In Seyðisfjörður. Sill. Magma pushes its way parallel to the surrounding formations. The sill in the photo is the light-coloured formation, about 20 m thick. c) Hvítserkur, E-Iceland. Premature dyke and sill complex. The dyke supplies magma to the sills. d) Vesturhorn. An old crystallized magma chamber exposed by million years of erosion and isostatic uplift. Ljósm./Photos: Olgeir Sigmarsson. gegnum fast efni og fljótandi. Þegar vel tekst til má nota gögn úr slíkum rannsóknum til að meta stærð kvikuhólfa sem og lögun þeirra. Talið er að basísk og súr kvika myndi ólík kvikuhólf vegna mis- munandi eðliseiginleika og upp- runa kvikunnar, en myndun kviku- hólfa og þróun þeirra er enn í dag ekki skilin til fullnustu. Árið 1974 kynnti Walker þá hugmynd að kvika í göngum og sillum (2. mynd) væri nægilega heit til þess að bræða grannberg og mynda þannig sam- fellt kvikuhólf.1 Til þess að þetta ferli geti átt sér stað þarf grannberg- ið að vera nægilega heitt þegar kvikuinnspýting verður svo að að- flutti varminn dugi til að bræða það. Ef svo er ekki kólnar og krist- allast kvikan sem berginnskot. Mikill hitamunur kviku og grann- bergs veldur því hins vegar að hin nýaðkomna kvika snöggkólnar og glerjast vegna snertingar við kalt grannbergið.2 Nýlega stungu Michaut og Jaupart upp á að kviku- hólf myndist við endurteknar inn- spýtingar kviku í kerfi sillna og lag- ganga.3 Fyrir nærri hálfri öld, eða árið 1960, lýstu Eaton og Murata ein- földu kvikuaðfærslukerfi eld- stöðvar á Havaí.4 Það samanstóð af djúpstæðri kvikuþró og grunn- stæðu kvikuhólfi sem tengdust með kvikurás. Þetta aðfærslukerfi er undirstaða þeirrar almennu nálg- unar að kvika rísi frá möttli og 116 Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.