Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 39
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Margrét Hallsdóttir Frjótími grasa Á ÍSLANDI l.mynd. Vallarfoxgras, innan um biðukollur, sóleyjar og njóla, reiðubúið að sleppa frjókornum. Grasfrjó (um 30 pm í þvermál) á innfelldu myndinni. - Timothy in flower, together with meadow buttercup, dandelion clocks, autumn hawkbit and northern dock. Inserted photograph shows a grass pollen grain (30 pm in diameter) as seen through a light microscope. Fylgst er með frjókomum í lofti víða um heim, sums staðar árið um kring en annars staðar yfir vor- og sumarmánuðina eða þegar plöntur em í blóma. Frjómælingar eiga sér ríflega hálfrar aldar sögu á Englandi, en þar hafa samfelldar mæl- ingar verið shmdaðar hvað lengst í Evrópu. Astæður þess að menn hófu frjómælingar voru bæði áhugi á árs- tíðabundnum breytingum í náttúr- unni og forvitni um áhrif frjókoma á heilsu manna. A Norðurlöndum voru það Svíar sem riðu á vaðið vorið 1973, Finnar og Norðmenn hófu mælingar 1976 og Danir fylgdu í kjölfarið 1977.1 Islendingar hófu síðan árvissar og samfelldar mælingar yfir allan frjótím- ann í Reykjavík árið 1988 en stakar mælingar voru reyndar gerðar við bú- veðurstöðina Hátún á Akureyri sum- arið 1973.2 Margt getur haft áhrif á dreifingu frjókorna vindfrævaðra plantna. Líklega er veðráttan stærsti áhrifa- valdurinn. Hún hefur ekki einasta áhrif á þroska plantnanna heldur skiptir vindur, raki og hiti miklu máli þegar kemur að því að blómin opnist og frjóhnapparnir komi fram í dagsljósið, tilbúnir að dreifa frjó- kornum á frænin svo frjóvgun geti orðið og fræ þroskast. Víst er að fá Náttúrufræðingurinn 75 (2-4), bls. 107-114, 2007 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.