Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 13

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 13
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Skýringar Vistgerð af gróðurfélagakorti K \l Gilja- og lyngmóavist Útlínur annarra vistgeröa Vistgerð SPOT-5 flokkunar Eyravist | | Eyöimelavist | | Grasmelavist | 1 Vlöimelavist | 1 Melavistir ~f\ Melagambravist ] Hélumosavist 1 1 Lyngmóavist Giljamóavist 1 | Vlðimóavist | 1 Starmóavist ] Rekjumóavist H Lágstaraflóavist | Hástaraflóavist | Vatn | | Ógróið yfirborð 6. mynd. Vistgerðakort, byggt á gróðurkortlagningu, lagt ofan á fjarkönnunarkortið. Svæðið er um 25 km2. Vistgerðin gilja- og lyng- móavist á gróðurfélagakorti er skástrikuð en með fjarkönnun greinist hún í nokkrar vistgerðir. - Habitat map based on traditional vegetation mapping (lines) laid out on habitat types mapfrom classification of SPOT5 (colors). The more detailed information of the satellite map can be clearly seen behind the outlines ofthe traditional map. 7. mynd. Starmóavist skammt frá Dragamótum á Vesturöræfum. Þessi vistgerð getur verið útbreidd á einsleitum víðáttumiklum svæðum. Hi'in greindist vel frá öðrum vist- gerðum með fjarkönnun. - Dry stiff sedge heath was easily detected by remote sensing. This habitat type is homogenous and covers extensive areas. Ljósm./photo: Borgpór Magnússon (ágúst 2004). Snið lágstaraflóavistar flokkuðust í rekjumóavist ef þau féllu ekki í rétta vistgerð á fjarkönnunarkortinu en hinsvegar í hástaraflóavist á gróður- félagakortinu. Hélumosavist var erfið viðfangs, sama til hvorrar aðferðarinnar er lit- ið. Staðsetning hennar neðarlega í fjallshlíðum hefur líklega áhrif þar á vegna skugga og grýtni yfirborðs (9. mynd). Endurvarp hennar getur verið nokkuð breytilegt, frá því að líkjast melavistum þar sem lítið er um víði og lyngtegundir í það að líkjast lyngmóavist þar sem hlutfall þessara tegunda er hærra. Hlutfall lágplöntuskánar er svipað í lyng- móavist og hélumosavist þótt gróska sé mun meiri í lyngmóavist (1. tafla). Ef útbreiðsla vistgerðar- innar er skoðuð (3. og 4. tafla) sést að allmörg snið í gilja- og 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.