Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 67

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 67
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Ingvar Atli Sigurðsson Náttúrustofa Suðurlands prófi við háskólann á Tasmaníu 1995. Af helstu rannsóknarverkefn- um Ingvars má nefna jarð- og berg- fræði Vestmannaeyja, í samstarfi við Náttúrufræðistofnun íslands, og aldursgreiningar á bergi frá Vestmannaeyjum, í samstarfi við Náttúrufræðistofnun íslands og ríkisháskólann í Oregon. Jarðfræði norðurhluta Heimaeyjar bendir til þess að sá hluti sé að mestu mynd- aður við gos undir jökli (t.d. Heima- klettur, Klifið og Blátindur) og styðja aldursgreiningarnar þá til- gátu. Einnig má nefna rannsóknir á uppruna frumstæðra bergbráða, í samstarfi við Háskóla Islands, og magn endurunninnar úthafsskorpu í frumstæðri bergbráð, í samstarfi við fjölda erlendra háskóla og rann- sóknastofnana. Yann Kolbeinsson líffræðingur starfar sem sérfræðingur í 75% starfi. Yann er jafnframt í meistara- námi við Háskóla Islands þar sem hann skoðar búsvæði þórshana og óðinshana og ber saman afkomu þeirra innan sama svæðis. Af öðr- um verkefnum Yanns má nefna far- hætti skrofa, í samstarfi við háskól- ann í Barcelona, sæsvölumerkingar, í samstarfi við fjölmarga aðila, að- ferðir til kyngreiningar á sæsvölum og skoðun á stofngerð auðnu- 2. mynd. Rannveig Magnúsdóttir og Marinó Sigursteinsson með holumyndavél að skoða í lundaholur í Ystakletti sumarið 2006. Ljósm.: Yann Kolbeinsson. 1. mynd. Yann Kolbeinsson með skrofuunga í Ystakletti sumarið 2006. Ljósm.: Per Lif. Náttúrustofa Suðurlands var stofn- uð árið 1996 og er rekin af Vest- mannaeyjabæ samkvæmt samningi við umhverfisráðuneytið. Náttúru- stofan er til húsa í Rannsókna- og fræðasetri Vestmannaeyja á Strand- vegi 50 í Vestmannaeyjabæ en þar eru einnig Rannsóknasetur Háskóla Islands; útibú Hafrannsóknastofn- unarinnar; Viska, fræðslu- og sí- menntunarmiðstöð Vestmannaeyja; Rannsóknaþjónustan, Vestmanna- eyjum; Matvælarannsóknir Islands auk fyrirtækja sem ekki koma beint að rannsóknum eða fræðslu. Gott samstarf hefur verið á milli stofn- ana Rannsókna- og fræðasetursins undanfarin ár og samnýta þær ýmsa aðstöðu og búnað. Margrét Hjálmarsdóttir er ritari stofnana Rannsókna- og fræðasetursins. Forstöðumaður Náttúrustofunnar frá árinu 2002 er Ingvar Atli Sig- urðsson. Ingvar nam jarðfræði við Háskóla íslands og lauk doktors- 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.