Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 38

Náttúrufræðingurinn - 2007, Blaðsíða 38
Ná ttúrufræðingur inn 46. Eldholm, O., Myhre, A.M. & Thiede, J. 1994. Cenozoic tectono-mag- matic events in the North Atlantic: Potential palaeoenvironmental implications. í: Cenozoic Plants and Climates of the Arctic (ritstj. Boulter, M.C. & Fisher, H.C.). NATO ASI Series, 127. Springer, Berlin & Heidelberg. Bls. 35-55. 47. Talwani, M. & Eldholm, O. 1977. Evolution of the Norwegian-Green- land Sea. Geological Society of America Bulletin 88. 969-999. 48. Soper, N.J., Higgins, A.C., Downie, C., Matthews, D.W. & Brown, P.E. 1976. Late Cretaceous - early Tertiary stratigraphy of the Kangerdlugs- suaq area, East Greenland, and the age of the opening of the north-east Atlantic. Joumal of the Geological Society of London 132. 85-104. 49. Larsen, H.C. 1978. Offshore continuation of East Greenland dyke swarm and North Atlantic Ocean formation. Nature 274. 220-223. 50. LaBrecque, J.L., Kent, D.V. & Cande, S.C. 1977. Revised magnetic polarity time scale for Late Cretaceous and Cenozoic time. Geology 5. 330-335. 51. Beckinsale, R.D., Brooks, C.K. & Rex, D.C. 1970. K-Ar ages for the Tertiary of East Greenland. Bulletin of the Geological Society of Den- mark 20. 27-37. 52. Vogt, P.R., Johnson, G.L. & Leó Kristjánsson 1980. Morphology and magnetic anomalies north of Iceland. í: Iceland - evolution, active tectonics and structure. Journal of geophysical research 47. 67-80. 53. Larsen, H.C. 1980. Geological perspectives of the East Greenland continental margin. Bulletin of the Geological Society of Denmark 29. 77-101. 54. Talwani, M. & Udintsev, G. 1976. Tectonic synthesis. Initial Report of the Deep-sea Drilling Project 38.1213-1242. 55. Sigurður Steinþórsson 1981. ísland og flekakenningin. í: Náttúra íslands 2. útg. (ritstj. Sigurður Þórarinsson). Almenna bókafélagið, Reykjavík. Bls. 29-63. 56. Haukur Jóhannesson 1980. Jarðlagaskipan og þróun rekbelta á Vestur- landi. Náttúrufræðingurinn 50.13-31. 57. Zachos, J., Pagani, M., Sloan, L., Thomas, E. & Billups, K. 2001. Trends, rhythms, and aberrations in global climate 65 Ma to present. Science 191. 686-693. 58. Shwareva, I.J. 1983. The Miocene flora of the Predkarpatye. Kyiv Academy of Sciences. 160 bls. (á rússnesku). 59. Kovar-Eder, J., Kvacek, Z. & Hermann-Ströbitzer, M. 2004. The Miocene flora of Parschlug (Styria, Austria) - revision and synthesis. Annalen des naturhistorischen Museums in Wien 105 A. 45-159. 60. Graham, A. 1999. Late Cretaceous and Cenozoic history of North American vegetation. Oxford University Press, New York. 350 bls. 61. Larsen, H.C. 1988. A multiple and propagating rift model for the NE Atlantic. í: Early Tertiary volcanism and the opening of the NE Atlan- tic (ritstj. Morton, A.C. & Parson, L.M.). Geological Society of London, Special Publication 39.157-158. 62. Leifur A. Símonarson. Kínarauðviður (Metasequoia) frá Súgandafirði. Náttúrufræðingurinn 58. 21-26. Um höfundana Friðgeir Grímsson (f. 1976) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands vorið 1999, kandídatsprófi frá Kaup- mannahaftiarháskóla sumarið 2002 og doktorsprófi frá Háskóla íslands í febrúar 2007. Hann hefur aðallega fengist við rannsóknir á míósensetlögum og steingerð- um plöntum frá Vestfjörðum og Vesturlandi, einkum með tilliti til þróunar flóru og loftslagsbreytinga. Leifur A. Símonarson (f. 1941) lauk magistersprófi í jarð- fræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1971 og licentitat- prófi frá sama skóla 1978. Hann er nú prófessor í stein- gervingafræði við Háskóla íslands og hefur einkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru íslands og sælin- dýrafánum frá síðari hluta tertíer, ísöld og nútíma á ís- landi og Grænlandi. Thomas Denk (f. 1969) lauk MS-prófi með grasafræði sem aðalgrein og plöntusteingervingafræði sem auka- grein frá háskólanum í Vín í Austurríki árið 1995 og PhD-prófi frá sama skóla 1998. Hann er nú Senior Curator í plöntusteingervingafræði við Náttúrufræði- stofnun ríkisins í Stokkhólmi og hefur aðallega fengist við rannsóknir á trjáplöntum nýlífsaldar í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku, með áherslu á formfræðilegan breytileika og nýmyndun tegunda. Eitt af helstu viðfangsefnum hans eru núlifandi plöntusamfélög og hvernig fomar plöntur hafa einangrast á nú- verandi vistsvæðum sínum. PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS, ADDRESSES Friðgeir Grftnsson fossil@hi.is Jarðvísindastofnun Háskólans Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík Leifur A. Sftnonarson leifuras@raunvis.hi.is Jarðvísindastofnun Háskólans Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík Thomas Denk thomas.denk@nrm.se Department of Palaeobotany, Swedish Museum of Natural History Box 50007 SE-104 05 Stockholm 106 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.