Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 2007, Side 38
Ná ttúrufræðingur inn 46. Eldholm, O., Myhre, A.M. & Thiede, J. 1994. Cenozoic tectono-mag- matic events in the North Atlantic: Potential palaeoenvironmental implications. í: Cenozoic Plants and Climates of the Arctic (ritstj. Boulter, M.C. & Fisher, H.C.). NATO ASI Series, 127. Springer, Berlin & Heidelberg. Bls. 35-55. 47. Talwani, M. & Eldholm, O. 1977. Evolution of the Norwegian-Green- land Sea. Geological Society of America Bulletin 88. 969-999. 48. Soper, N.J., Higgins, A.C., Downie, C., Matthews, D.W. & Brown, P.E. 1976. Late Cretaceous - early Tertiary stratigraphy of the Kangerdlugs- suaq area, East Greenland, and the age of the opening of the north-east Atlantic. Joumal of the Geological Society of London 132. 85-104. 49. Larsen, H.C. 1978. Offshore continuation of East Greenland dyke swarm and North Atlantic Ocean formation. Nature 274. 220-223. 50. LaBrecque, J.L., Kent, D.V. & Cande, S.C. 1977. Revised magnetic polarity time scale for Late Cretaceous and Cenozoic time. Geology 5. 330-335. 51. Beckinsale, R.D., Brooks, C.K. & Rex, D.C. 1970. K-Ar ages for the Tertiary of East Greenland. Bulletin of the Geological Society of Den- mark 20. 27-37. 52. Vogt, P.R., Johnson, G.L. & Leó Kristjánsson 1980. Morphology and magnetic anomalies north of Iceland. í: Iceland - evolution, active tectonics and structure. Journal of geophysical research 47. 67-80. 53. Larsen, H.C. 1980. Geological perspectives of the East Greenland continental margin. Bulletin of the Geological Society of Denmark 29. 77-101. 54. Talwani, M. & Udintsev, G. 1976. Tectonic synthesis. Initial Report of the Deep-sea Drilling Project 38.1213-1242. 55. Sigurður Steinþórsson 1981. ísland og flekakenningin. í: Náttúra íslands 2. útg. (ritstj. Sigurður Þórarinsson). Almenna bókafélagið, Reykjavík. Bls. 29-63. 56. Haukur Jóhannesson 1980. Jarðlagaskipan og þróun rekbelta á Vestur- landi. Náttúrufræðingurinn 50.13-31. 57. Zachos, J., Pagani, M., Sloan, L., Thomas, E. & Billups, K. 2001. Trends, rhythms, and aberrations in global climate 65 Ma to present. Science 191. 686-693. 58. Shwareva, I.J. 1983. The Miocene flora of the Predkarpatye. Kyiv Academy of Sciences. 160 bls. (á rússnesku). 59. Kovar-Eder, J., Kvacek, Z. & Hermann-Ströbitzer, M. 2004. The Miocene flora of Parschlug (Styria, Austria) - revision and synthesis. Annalen des naturhistorischen Museums in Wien 105 A. 45-159. 60. Graham, A. 1999. Late Cretaceous and Cenozoic history of North American vegetation. Oxford University Press, New York. 350 bls. 61. Larsen, H.C. 1988. A multiple and propagating rift model for the NE Atlantic. í: Early Tertiary volcanism and the opening of the NE Atlan- tic (ritstj. Morton, A.C. & Parson, L.M.). Geological Society of London, Special Publication 39.157-158. 62. Leifur A. Símonarson. Kínarauðviður (Metasequoia) frá Súgandafirði. Náttúrufræðingurinn 58. 21-26. Um höfundana Friðgeir Grímsson (f. 1976) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla íslands vorið 1999, kandídatsprófi frá Kaup- mannahaftiarháskóla sumarið 2002 og doktorsprófi frá Háskóla íslands í febrúar 2007. Hann hefur aðallega fengist við rannsóknir á míósensetlögum og steingerð- um plöntum frá Vestfjörðum og Vesturlandi, einkum með tilliti til þróunar flóru og loftslagsbreytinga. Leifur A. Símonarson (f. 1941) lauk magistersprófi í jarð- fræði frá Kaupmannahafnarháskóla 1971 og licentitat- prófi frá sama skóla 1978. Hann er nú prófessor í stein- gervingafræði við Háskóla íslands og hefur einkum fengist við rannsóknir á tertíerflóru íslands og sælin- dýrafánum frá síðari hluta tertíer, ísöld og nútíma á ís- landi og Grænlandi. Thomas Denk (f. 1969) lauk MS-prófi með grasafræði sem aðalgrein og plöntusteingervingafræði sem auka- grein frá háskólanum í Vín í Austurríki árið 1995 og PhD-prófi frá sama skóla 1998. Hann er nú Senior Curator í plöntusteingervingafræði við Náttúrufræði- stofnun ríkisins í Stokkhólmi og hefur aðallega fengist við rannsóknir á trjáplöntum nýlífsaldar í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku, með áherslu á formfræðilegan breytileika og nýmyndun tegunda. Eitt af helstu viðfangsefnum hans eru núlifandi plöntusamfélög og hvernig fomar plöntur hafa einangrast á nú- verandi vistsvæðum sínum. PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA/AUTHORS, ADDRESSES Friðgeir Grftnsson fossil@hi.is Jarðvísindastofnun Háskólans Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík Leifur A. Sftnonarson leifuras@raunvis.hi.is Jarðvísindastofnun Háskólans Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík Thomas Denk thomas.denk@nrm.se Department of Palaeobotany, Swedish Museum of Natural History Box 50007 SE-104 05 Stockholm 106 A

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.