Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2007, Síða 13

Náttúrufræðingurinn - 2007, Síða 13
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Skýringar Vistgerð af gróðurfélagakorti K \l Gilja- og lyngmóavist Útlínur annarra vistgeröa Vistgerð SPOT-5 flokkunar Eyravist | | Eyöimelavist | | Grasmelavist | 1 Vlöimelavist | 1 Melavistir ~f\ Melagambravist ] Hélumosavist 1 1 Lyngmóavist Giljamóavist 1 | Vlðimóavist | 1 Starmóavist ] Rekjumóavist H Lágstaraflóavist | Hástaraflóavist | Vatn | | Ógróið yfirborð 6. mynd. Vistgerðakort, byggt á gróðurkortlagningu, lagt ofan á fjarkönnunarkortið. Svæðið er um 25 km2. Vistgerðin gilja- og lyng- móavist á gróðurfélagakorti er skástrikuð en með fjarkönnun greinist hún í nokkrar vistgerðir. - Habitat map based on traditional vegetation mapping (lines) laid out on habitat types mapfrom classification of SPOT5 (colors). The more detailed information of the satellite map can be clearly seen behind the outlines ofthe traditional map. 7. mynd. Starmóavist skammt frá Dragamótum á Vesturöræfum. Þessi vistgerð getur verið útbreidd á einsleitum víðáttumiklum svæðum. Hi'in greindist vel frá öðrum vist- gerðum með fjarkönnun. - Dry stiff sedge heath was easily detected by remote sensing. This habitat type is homogenous and covers extensive areas. Ljósm./photo: Borgpór Magnússon (ágúst 2004). Snið lágstaraflóavistar flokkuðust í rekjumóavist ef þau féllu ekki í rétta vistgerð á fjarkönnunarkortinu en hinsvegar í hástaraflóavist á gróður- félagakortinu. Hélumosavist var erfið viðfangs, sama til hvorrar aðferðarinnar er lit- ið. Staðsetning hennar neðarlega í fjallshlíðum hefur líklega áhrif þar á vegna skugga og grýtni yfirborðs (9. mynd). Endurvarp hennar getur verið nokkuð breytilegt, frá því að líkjast melavistum þar sem lítið er um víði og lyngtegundir í það að líkjast lyngmóavist þar sem hlutfall þessara tegunda er hærra. Hlutfall lágplöntuskánar er svipað í lyng- móavist og hélumosavist þótt gróska sé mun meiri í lyngmóavist (1. tafla). Ef útbreiðsla vistgerðar- innar er skoðuð (3. og 4. tafla) sést að allmörg snið í gilja- og 81

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.