Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 7

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 7
2. mynd. Áður þekkt útbreiðsla flundru (eftir Muus o.fl. 1997 og Joenes & Táning 1970). - Previously known distribution of flounder. tegundar veiðst. Hér verður gerð grein fyrir þeim flundrum sem veiddust frá árinu 1999 þar til í apríl 2001 og aðgengilegar hafa verið til rannsókna. ■ EFNI OG AÐFERÐIH Ein flundra sem veiddist í Ölfusá við Hraun árið 1999 var rannsökuð. Hrafnkell Karls- son, bóndi á Hrauni, veiddi flundruna í silunganet og kom henni til Veiðimála- stofnunar á Selfossi. Hrafnkell hafði þá um sumarið veitt allmarga „kola“, alll að 11 stykki í einu, í silunganet. Síðla í september sama ár voru tveir „kolar“ veiddir á stöng í Varmá við Öxnalæk. Árið 2000 veiddust nokkrar flundrur og fékk Hafrannsókna- stofnunin sendar fimm. Tvær þeirra veiddust í Ölfusá, um 1 km ofan Óseyrar- brúar, og aðrar tvær í nágrenni hennar, í Varmá (við Varmalæk) og í Þorleifslæk suður af Bakka. Ein flundra veiddist það ár í Lónsvík undan Suðausturlandi (64°19’N, 14°45’V, dýpi 27 m). Var hún sú eina sem veiddist í sjó og auk þess sú eina sem var „öfug“, þ.e. vinstri hliðin var dökk en algengara er að sú hægri sé dökk á flundru. Þá fréttist af einni sem veiddist í júlí sarna ár í Miðhúsavatni í Breiðavíkurhreppi á Snæ- fellsnesi, en sá fiskur var ekki rannsakaður. í lok mars árið 2001 veiddust fimm flundrur í Herdísarvík (63°5 l'N, 21°44’V, dýpi 11 m) vestan Þorlákshafnar og Ölfusárósa og þar með voru komnar sex flundrur veiddar í sjó. Þá veiddist ein í apríl við Laxárósa í Homa- firði. Alls voru því rannsakaðar 12 flundrur, sex veiddar í ísöltu eða fersku vatni og sex veiddar í sjó (1. tafla). Allir fiskarnir voru frosnir er þeir bárust til Hafrannsókna- stofnunarinnar. Eftir að flundrurnar höfðu verið þíddar voru þær mældar að næsta millimetra (heildarlengd), vegnar óslægðar, kyn ákvarðað og kynþroskastig metið. Kynþroskastig var metið eftir fjögurra flokkakerfi: Stig 1 = ókynþroska fiskur, stig 2 = kynþroska fiskur, kynkirtlar geta verið á ýmsum þroskastigum, þó ekki stigum sem jafngilda 3. og 4. stigi, stig 3 = fiskurinn er að hrygna, hrogn/svil rennandi, og slig 4 = 85
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.