Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 63

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 63
8. mynd. Ytri kynfœri dílahýenulœðu, þar sem sést reðurlaga snípur og sýndarpungur. (Gould 1983.) En hvaða gagn skyldi hýenu- læða hafa af því að líta út eins og högni? Gould vitnar um þetta efni í Hans Kruuk, sem fyrr er nefndur. Kruuk bendir á að dílahýenur lifa í hjörðum sem helga sér ákveðið óðal og fara oft saman á veiðar. Þess á milli flakka stakar hýenur í leit að hræjum. Fulltrúar hjarðar- innar verða að þekkja sína en hafna framandi hýenum. Þegar tvær dílahýenur úr sömu hjörð hittast hefst mikið sjónar- og lyktarspil. Dýrin taka sér stöðu hlið við hiið og snýr sitt í hvora áttina, reisir síðan reður eða sníp og lyftir afturfæti svo þessi viðkvæmi líkamshluti er berskjaldaður beittum tönnum hins. Dýrin sleikja svo og þefa hvort af annars kynfærum í einar tíu til fimmtán sekúndur. Kruuk telur að náttúran hafi mótað þessa kynningarathöfn með því að þróa áberandi ytri kynfæri á bæði kyn dýranna. Sjálfur hallast Gould að annarri skýringu. Hann telur að lífshættir dflahýenunnar hafi ýtt undir val náttúmnnar á stómm og sterkum kvendýmm. Þetta hafi fengist með auknum styrk karlhormóna í læðunum, og karlleg mynd ytri kynfæranna hafi síðan verið eðlileg - og óhjákvæmileg - aukaverkun hormónanna. Af þessu hafi kynningarháttemið síðan þróast - það sé með öðmm orðum afleiðing en ekki orsök karlgervingarinnar. Menn hafa á ýmsum tímum og stöðum borið misjafnan hug til dflahýenanna. Sums staðar í Afríku héldu heimamenn vemdarhendi yfir þeim sem verðmætum sorphirðum. Annars staðar höfðu menn á þeim óttablandna hjátrú. Hjá sumum kynkvíslum gegndu dflahýenur hlutverki útfararstjóra - menn bám til þeirra lík látinna ættingja til neyslu. Á tuttugustu öld skáru menn víða upp herör gegn dílahýenum, sem taldar voru skaðvaldar í hjörðum húsdýra og veiðidýra. Þær voru skotnar, veiddar í dýraboga og eitrað fyrir þær, enda hefur þeim fækkað verulega og eru með öllu horfnar úr hlutum Austur- og Suður-Afríku. Sú tilgáta hefur verið sett fram að hvarf dílahýenu úr Evrópu skömmu eftir lok ísaldar megi rekja til upphafs landbúnaðar. ■ HEIMILDIR Gould, Stephen Jay 1983. Hyena Myths and Realities. I ritsafninu Hen’s Teeth and Horse’s Toes. Penguin Books, Harmonds- worth. Jónas Jónsson frá Hriflu 1959. Dýrafræði, kennslubók handa börnum (5. útgáfa). Bóka- forlag Odds Björnssonar, Akureyri. Nowak, R.M. 1991. Walker’s Mammals of the World (5. útgáfa). The Johns Hopkins Uni- versity Press, Baltimore & London. Örnólfur Thorlacius 1966. Fréttir. Veiða hýenurnar í ljónin? Náttúrufræðingurinn 36 (3). PÓSTFANG HÖFUNDAR Örnólfur Thorlacius Bjarmalandi 7 108 Reykjavík 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.