Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 83

Náttúrufræðingurinn - 2001, Qupperneq 83
Lúpínuplágan OG STEFNULEYSI STJÓRNVALDA HJÖRLEIFUR GUTTORMSSON eir sem ferðast um landið að sumarlagi komast ekki hjá því að veita eftirtekt sístækkandi svæðum sem alaskalúpína (Lup- inus nootkatensis) hefur lagt undir sig fyrir beinan eða óbeinan tilverknað manna (1. mynd). Fá byggðarlög eru laus við þessa plágu, sem er á leið með að verða eitt stærsta umhverfisvandamál hérlendis. Holtin aust- an við höfuðborgina eru að verða einn alls- herjar lúpínuakur og við flesta þétt- býlisstaði setur þessi dugmikla planta mark sitt á umhverfið. Á Austfjörðum, þar sem undirritaður hefur fylgst með gróðurfari um áratugi, er að verða sprenging í útbreiðslu lúpínu í grennd þéttbýlisstaða. Verði ekki brugðist hart við verður þessi planta innan fárra áratuga orðin allsráðandi víða í fjörðum, þar sem hún breiðist ekki aðeins út um mela og hálfgróið land heldur einnig um grónar brekkur og lyngmóa. Menn þurfa að svara því hver á sínum stað hvort þeir telji það æskilega þróun að fá einsleitar lúpínubreiður í stað fjölgresis, blómjurta og berjalyngs (2. mynd). Hjörleifur Guttormsson (f. 1935) lauk námi í líffræði með diplóm-gráðu frá háskólanum í Leipzig 1963. Hann hefur verið búsettur í Nes- kaupstað frá 1963, starfað við kennslu og rann- sóknir. Hann var forstöðumaður Náttúrugripa- safnsins í Neskaupstað 1971-1978, í Náttúru- verndarráði 1972-1978 og alþingismaður 1978- 1999. Hjörleifur hefur ritað fjölda greina um náttúrufræði, stjórnmál og umhverfisvernd og nokkrar bækur. Hann er nú sjálfstætt starfandi náttúrufræðingur. ■ STJÓRNVÖLD BERA ÁBYRGÐINA Um lúpínu gildir það sama og um minkinn, að ræktun hennar og losun í umhverfið hefur orðið vegna andvaraleysis og skamm- sýni stjórnvalda, þótt einstaklingar komi þar vissulega við sögu. Hvorki lúpína né minkur eru sökudólgar heldur þeir menn sem ekki sýna tilskilda varúð þegar íslensk náttúra á í hlut. /. mynd. Lúpína (Lupinus nootkatensis) í lyngbrekku í byrjun júlí 2001. Ljósm. Hjörleifur Guttormsson. Náttúrufræðingurinn 70 (2-3), bls. 161-164, 2001. 161
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.