Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 89

Náttúrufræðingurinn - 2001, Síða 89
2. mynd a, b. Ljósmyndirnar tvær tók höfundur í júlí 1968 á leið frá Lake Superior (Port Williams) til Lake of the Woods í Kanada. Á vinstri myndinni sjást lóðrétt, jökulnúin grávakkalög, meira en 2600 milljón ára (Superior Province, grœnt á 3. mynd) en á hinni sést hvar sama jarðmyndun er að umbreytast í granít. og jarðskorpufleka urðu almennt viður- kenndar gerðu skarpskyggnir jarðfræðingar sér þannig Ijóst að jafnvel í fornurn meginlandsskjöldum má sjá merki þess að sömu ferli setsöfnunar og fellingafjalla- myndunar - sem þá voru kennd við „jarðtrog“ (geósynklínu) - höfðu verið að verki svo langt aftur sem jarðlög geyma söguna. Saga jarðar er gríðarlöng eins og flestir vita, 4600 milljónir ára (m.á.). Sennilega var lífið orðið til fyrir a.m.k. 3600 m.á., en fyrst fyrir 600 m.á. komu fram lífverur með harða skel sem geymist í jarðlögum - þetta síðasta skeið nefnist því upp á (anglíseraða) grísku „phanerozoic", með sýnilegu lífi. Allar eldri jarðmyndanir, sem einu nafni nefnast forkambríum, voru því jarðfræðingum nánast lokuð bók áður en aldursgreiningar með geislavirkum samsætum komu til sögunnar. Smám saman kom í Ijós að hinir fornu meginlandsskildir skiptast í „jarð- myndanir“ eftir aldri - dæmi urn þetta sjást á 3. mynd. Hvert þessara jafnaldra svæða er forn keðja fellingafjalla sem rofnað hefur niður, þannig að meginlandsskildir eru láglendir og flatlendir. Norður-Ameríka er girt að vestan og austan fjallgörðum sem mynduðust í yngri fellingahrinum (gult á 3. mynd). ■ JARÐTROG OG FELLINGAFJÖLL Á síðustu 600 m.á. hafa orðið þrjú skeið fellingafjallamyndunar, Kaledóníufellingin (450 m.á.), Harzfellingin (300 m.á.) og Alpafellingin (60 m.á.). Á 3. rnynd eru þær allar sýndar með gulu: Appalachiafjöll á austurströndinni tilheyra Kaledóníu- og Harzfellingunni en Klettafjöllin á vestur- 167
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.