Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 2002, Qupperneq 6
1. mynd. Teikning a/„Aegagropila sauteri" sem kalla má samnefni við Cladophora aegagropila. „Die Siifiwasserflora Deutsch- lands, Österreichs und der Schweiz “. Jena 1921. botninn. Ekki er vitað um önnur vötn hérlendis, þar sem kúluskíturinn myndar svona stórar kúlur.“ (Árni Einarsson 1985, bls. 157.) ■ „MARIMO" í ]APAN Ámi Einarsson, forstöðumaður Rannsókna- stöðvarinnar við Mývatn, hefur gert sitt til að kynna þetta undur í blaðagreinum og viðtölum. Upphaf þeirrar kynningar má rekja tii heim- sóknar líffræðingsins Isamu Wakana, frá eynni Hokkaido í Japan, sumarið 1999. Hann hafði frétt um kúlurnar í Mývatni og kom gagngert til að skoða þær - mun hafa kafað í vatninu. Með í för var blaðamaður frá stórblaðinu Asahi Shimbun í Tókýó, sem sendi fréttir úr ferðinni. Skýringin á þessum áhuga Japana er sú að í Akan-vatni á Hokkaido eru óvenjustórar og reglulegar kúlur af þessari þörungs- tegund, sem þarlendir kalla „marimo“. Fyrir kemur að þær nái 20-30 cm þvermáli. Þær eru fyrir löngu orðnar frægar í Japan, enda útnefndar „sérstök náttúrugersemi“ þegar árið 1921. Vatnið er í þjóðgarði, stranglega friðlýst, og sömuleiðis kúlurnar, sem heima- fólk við vatnið hefur verið duglegt að kynna, og hefur það dregið ótrúlegan fjölda ferðamanna að vatninu. Þar er árlega haldin „marimo-hátíð“ og gegna frumbyggjar eyjar- innar (Ainu-fólkið) þar sérstöku hlutverki. Fræðslustofa er á eyju í vatninu og kemur þangað um hálf milljón manna á ári hverju. Auk þess er rannsóknastofa í nærliggjandi borg, þar sem inikið er um þetta fjallað. í framhaldi af heimsókn Wakana var Árna boðið til Japans, þar sem hann var heiðurs- gestur á marimo-hátíðinni, og kynnti kúlurnar í Mývatni á fjölsóttum fundi. (Nánar um þetta í ágætu viðtali Elínar Pálmadóttur við Árna í Morgunblaðinu 27. febr. 2000.) ■ UPPGÖTVUNARSAGA Oft er talið að Anton E. Sauter, austurrískur læknir og grasafræðingur, hafi orðið fyrstur til að lýsa vatnakúlum á fræðilegan máta árið 1824. Þær voru úr Zeller See hjá Mariazell, í Austurríki. Hann mun hafa nefnt kúlurnar Conferva coactalis. Tegundin var síðar kennd við hann og kölluð Cladophora sauteri Nees eða Aegagropila sauteri (Nees) Kutzing. Nöfnin Aegagropila og Conferva aegagropila eru þó líklega mun eldri og hafa verið notuð um svipuð fyrir- bæri eða það sama. Ættkvíslin Aegagropila var sett upp af þörungafræðingnum Kútzing á 19. öld og innihélt allnokkrar tegundir (A. cornuta, A. linnaei, A. martensii, A. holsatica, A. profunda og A. sauteri, auk þess tvær sjávartegundir: A. agardhii og A. trichotoma). Nú er almennt talið að þessi ættkvísl eigi lítinn tilverurétt og þá í mesta lagi sem deilikvísl af Cladophora. Auk þess hafa allar ferskvatnstegundir hennar verið sameinaðar í eina safntegund, sem kallast 180
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.