Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2002, Síða 25

Náttúrufræðingurinn - 2002, Síða 25
1. mynd. Holugeitungsdrottning Paravespula vulgaris nýskriðin úr púpu. Hennar bi'ður ástarfundur með myndarlegum karlgeitungi áður en hún býr sig undir vetrardvalann. Ljósm. Erling Ólafsson. mynd). Sníkjuvespur nota sinn gadd, þ.e. varppípuna, lil að koma eggjum inn í fórnardýr sem afkvæmi þeirra lifa á, en hjá geitungum og öðrum gaddvespum hefur gaddurinn öðlast annað hlutverk. Hann er tengdur eiturkirtlum og er notaður nær eingöngu til varnar. Eggjum er hins vegar verpt fram hjá gaddinum. Gaddurinn liggur inni í svonefndu gadd- holi í afturenda dýrsins og er einungis beraður ef geitungurinn kemst í árásar- hug. Hann er nokkuð flókinn að gerð, þ.e. samsettur af nokkrum mismunandi hlutum. Þar ber fyrst að nefna sjálfan stinginn. Hann er í raun úr tveim mjóum, samhliða kítínstöfum sem eru samgrónir að ofan og mynda opna rennu séð neðan frá. A innanverðum neðri brúnum rennunnar eru upphleyptir leiðarar sem falla í raufar á úthliðum tveggja bílda sem liggja sam- hliða inni í rennu stingsins. Bíldarnir tveir eru sömuleiðis mjóir kítínstafir en ekki samgrónir. Þeir eru ekki nákvæntlega eins. 2. mynd. Gaddur geitungs er að öllu jöfnu geymdur í gaddltoli í afturenda dýrsins þar til geitungurinn telur sig þurfa að beita honum sér til varnar. Við áreitni er 2 mm langur gaddurinn beraður og honum stungið í húð þess sem geitungnum er í nöp við þá stundina. Ljósm. Erling Olafsson. 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.