Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 34

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 34
málum þar sem rekast á peningalegir hagsmunir og annað gildismat. Landlaus smábóndi í Rómönsku Ameríku á e.t.v. engra kosta völ þegar hann gengur á regnskóginn. en við íslendingar getum hins vegar vissulega valið um hvort við viljum láta Jökulsá á Fjöilum renna óáreitta til sjávar eða í gegnum streng eða hvort við lítum á gjallgíga og úfin hraun fyrst og fremst sem hentugar malarnámur eða sem aðalsmerki eldfjallalands, sem beri að vernda. Dökkgræn framtíðarsýn eins og hún er túlkuð af hópum á borð við Earth First! mun aldrei ná lýðhylli, en hin „rómantísku“ sjónarmið í náttúruvernd sem Sigurður Þórarinsson minntist á í ræðu sinni fyrir hálfri öld eru fjarri því að vera úrelt. PÓSTFANG HÖFUNDAR Flugi Ólafsson U mh verfi sráðuney tið Vonarstræti 4 150 Reykjavík Nftfang hugi.olafsson@umh.stjr.is t 28

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.