Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 38

Náttúrufræðingurinn - 1997, Page 38
að sveigjan gegni yfirleitt nokkru nytsamlegu hlutverki hjá gaddakröbbum, en bygging afturbols og ýmis fleiri einkenni, sem eru sameiginleg gaddakröbbum og eiginlegum kuðungakröbbum, eru notuð til að rökstyðja náinn þróunarsögulegan skyldleika þessara tegunda. Samkvæmt því er sveigður afturbolur gaddakrabba lík- legast gagnslaus arfleifð frá sameiginlegri ættmóður allra gadda- og kuðungakrabba, rétt eins og það er mannleg arfleifð að burðast með rófubein í afturenda. Heimildir Aðalsteinn Sigurðsson 1993. Kóngakrabbi Paralithodes camtschatica (Tilesius) í Náttúrugripasafni Seltjarnarness. Náttúru- fræðingurinn. 62. 227-230. Sólmundur Tr. Einarsson 1996. Nokkrar krabbategundir við Island. 1: Lífríki Sjávar. Námsgagnastofnun og Hafrannsóknastofn- unin, Reykjavík. Barnes, R. D. 1987. Invertebrate Zoology, fifth edition. Sunders, Publ. Co. New York. Hansen, H.J. 1908. Crustacea Malacostraca I. The Danish Ingolf Expedition 3. 1-120. Macpherson, E. 1988. Revision of the family Lithodidae Samouelle, 1819 (Crustacea, Decapoda, Anomura) in the Atlantic Ocean. Monografias de Zoologia Marina 2. 9-153. PÓSTFANC HÖFUNDA Guðmundur Guðmundsson Náttúrufræðistofnun íslands Pósthólf 5320 125 Reykjavík Jónbjörn Pálsson Hafrannsóknastofnun i nni Skúlagötu 4 101 Reykjavík Sólmundur Tr. Einarsson Hafrannsóknastofnuninni Skúlagötu 4 101 Reykjavík 32

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.