Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 50

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 50
OrNEFNIÐ SlÚTNES OC SLÚTVÍÐIR „Margir hafa brotið heilann um hvað örnefnið Slútnes muni þýða, en fáir munu vita það, enda hefir nafnið afbakast í margra munni og er nú boriðfram Slúttnes. En nafnið er komið af gróðri þarna. Slútur var til skanuns tíma nafn á gulvíði að minnsta kosti í Mývatnssveit og þar sem mikið var af gulvíði þarna, var nesið (sem nú er ey) kallað Slútnes. Ekki fmnst þetta nafii í Orðabók Sigfúsar Blöndal, en hann hefir kk. nafnorðið slúti og þýðir það svo að það sé eitthvað sem hangi niður eða slúti, en getur þess ekki að það sé eiginnafn. Nú er gulvíðir oft jarðlœgur eða hallast (slútir) og á nafnið slútur því vel við hann, en er horftð úr mœltu máli. Vilja jurtafrœðingar ekki vekja þetta nafn til lífsins aftur?“ Þessi klausa er í þættinum „Fjaðrafok“ í Lesbók Morgunblaðsins 1956, bls. 244. í þætti þessum voru jafnan ýmsir fróðleiks- molar og má telja víst að Árni Óla, sem þá var ritstjóri Lesbókarinnar, hafi safnað efni í þáttinn og þá jafnframt ritað ofan- greinda tilvitnun. Árni var upprunninn í Kelduhverfi sem er nágrannasveit Mývatnssveitar í norðri og þar er sömuleiðis mikið af gulvíði svo Árni hefði átt að vera þessu kunnugur. Áskell Löve virðist hafa orðið við áskorun þessari því að hann tók upp heitið slútvíðir sem aðalnafn á gulvíðinum í íslenzkri ferðaflóru 1970 og 1977 en aðrir hafa ekki viljað sinna því. Undarlegt er að Steindór Steindórsson getur ekki um þetta nafn í bók sinni íslenzk plöntunöfn 1978. I Sellandi í Jökulsárhlíð á Héraði austur er ömefnið Slútugerði á tóttum niður við Jökulsárgilið. Þar vex líka töluvert gul- víðikjarr á köflum og gæti gerðið vel verið kennt við þetta nafn á víðinum. (Nánar um nafngiftir gulvíðis í grein minni: Gulvíðir - Pálmavíðir - Rauðvíðir - Slútvíðir í Ársriti Skógræktarfélags íslands 1995.) Helgi Hallgrímsson 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.