Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1997, Qupperneq 59
Vatnsdalshólar ÁGÚST GUÐMUNDSSON rennt var lengi talið óteljandi á íslandi: eyjarnar á Breiða- firði, vötnin á Tvídœgru og hólamir í Vatnsdal. Ýmsar kenningar voru uppi um myndun Vatns- dalshóla og að mati nútímamanna gœtu sumar þótt langsóttar. Hér verður sagt stuttlega frá athugunum á Vatnsdals- hólum og nágrenni þeirra og síðan reifaðar ályktanir um hvernig þeir geti hafa myndast. Þessar ályktanir eru á annan veg en viðteknar kenningar síðustu sex áratuga um myndun hólanna. Þorvaldur Thoroddsen var um margt brautryðjandi í rannsóknum á jarðfræði íslands. Hann skoðaði Vatns- dalshóla seint á síðustu öld og myndaði sér skoðun á tilurð þeirra. í ferðabókinni segir hann frá ferð árið 1888 er hann kom í Vatnsdalshóla og taldi þá vera myndaða á mótum tveggja jökulstrauma, sem gengu út Vatnsdal og Víðidal. Líþarít sem finnst í hólunum taldi hann vera komið úr Vatns- dalsfjalli ofan við bæinn Hvamm. Arið 1897 segir Þorvaldur aftur frá Vatnsdals- hólum og í það sinn telur hann þá vera Ágúst Guðmundsson (f. 1949) lauk B.S.-prófi í jarðfræði frá Háskóla fslands 1976. Hann starfaði hjá Vatnsorkudeild Orkustofnunar til ársins 1990, einkum við undirbúningsrannsóknir fyrir jarðgöng og vatns- aflsvirkjanir. Ágúst hefur síðan starfað við eigið fyrir- tæki, nú Jarðfræðistofu ÁGVST ehf. myndaða þannig að skriða hafi fallið úr Vatnsdalsfjalli nærri bænum Hvammi út á skriðjökul. Jökullinn hafi síðan þokað efninu norður eftir og loks bráðnað undan því og lagt upphaflega skriðuefnið til í hólaþyrpingu við utanvert Flóðið. Hann taldi því að Vatnsdalshólar væru jökul- ruðningur. Loks getur Þorvaldur Vatns- dalshóla í Lýsingu íslands og telur þá vera sumpart fornar jökulöldur og sumpart skriðuefni sem hlaupið hafi yfir jökul og lagst í núverandi horf við bráðnun hans. Jakob H. Líndal ritaði grein í Náttúrufræðinginn árið 1936 og skýrði þar myndun Vatnsdalshóla á þann hátt sem síðan hefur þótt full- nægjandi. Jakob lýsir vel staðháttum í Vatnsdal og Vatnsdalsljalli. Hann getur þess að hvergi votti fyrir jökulleir í Vatnsdalshólum né heldur séu þeir núnir eða þvegnir af vatni. Þá sé sömu berggerð og hólarnir eru úr aðeins að finna uppi í Vatnsdalsfjalli. Jakob beinir síðan sjónum að Vatnsdalsfjalli og finnur þar líklega staði er Vatnsdalshólar gætu verið ættaðir úr. Sá staður sem landfræðilega væri lík- legastur er í Jörundarfelli, en samsetning bergsins fellur ekki að efnisgerð Vatns- dalshóla. Hann telur því að úr Jörundar- skál hafi hlaup steypst fram á ísaldartíma og efnið úr henni sé l'arið veg allrar verald- ar. Næst hugleiðir Jakob að ljalllendið norðan Jörundarfells liafi fyrrum verið miklu hærra en nú, en efsti hluti fjallsins hafi hlaupið niður í Vatnsdalinn. Þar séu Náttúrufræðingurinn 67 (1), bls. 53-62, 1997. 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.