Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 17

Náttúrufræðingurinn - 1980, Qupperneq 17
lokar sveitin einnig flóðasvæðinu fyrir ónauðsynlegri umferð. d) Björgunarsveitir og sjúkraliðar. Um starf þeirra verður ekki fjallað hér. Loks má nefna að víða erlendis eru sérþjálfaðar sveitir manna, er hleypa niður hættulegum snjóhengjum með einhvers konar sprengingum, t. d. er skotið á þær með sprengivörpu og fall- byssu eða dýnamit er grafið í fönn og tendrað úr fjarlægð. Við þessi störf þarf að gæta mikillar varúðar og aldrei skyldi sprengja niður hengjur yfir byggð því að mjög erfitt er að dæma um hve stórt snjóflóð kann þá að falla. Varnaraðgerðir til frambúðar Á þéttbýlissvæðum, þar sem íbúðar- hús standa inni á hættusvæðum, er eðlilegt að fram komi óskir um varnar- aðgerðir til frambúðar í stað þess að grípa þurfi til rýmingar í hvert sinn sem snjóflóðahætta vofir yfir. Sama gildir um fjölfarna vegi. Menn sætta sig aðeins við að þeim sé lokað í skamman tíma. Þegar velja skal milli skammtímavarna og varna til frambúðar koma hins vegar inn margvísleg vandamál, sem eru ekki síður pólitísks en tæknilegs eðlis. Taka þarf ákvörðun um hve mikla áhættu er unnt að sætta sig við og ákveða aðferðir til þess að meta þörfina fyrir varnar- virki, auk þess sem meta þarf kostnað. Varnarvirki eru i mörgum tilfellum mjög dýr en þau geta dregið afar mikið úr hættu þótt ekki sé ráðlegt að reikna með því að þau geti komið algerlega í veg fyrir hana. Ekki ætti þó að hika við að leggja í mikinn kostnað ef þörf krefur. Ofullnægjandi varnarvirki geta valdið stórskaða. Þau skapa falskt öryggi og 9. mynd. Grindur ofan við bæinn Davos í Sviss. (Frá M. Schild 1972). 271
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.