Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 16

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 16
10. mynd. Flugmynd af hluta Ytriflóa. Slútnes í baksýn. - Aerial view over ihe Ytriflói basin of Lake Mývatn. (Mynd/photo Arnþór Garðarsson). vatns. Felst hann í því, að botnleðjunni er rótað upp og henni dælt á land til vinnslu kísilgúrs. Dæl- ingin fer fram á pramma, sem nemur brott mestalla leðju af botninum þar sem dælt er. í Ytriflóa, þar sem dælt hefur verið fram að þessu, var þykkt setlaganna á bilinu 4 til 9 metrar (Baldur Líndal 1959) og vatnsdýpi rúmur 1 m. Við brottnám botnlagsins hefur vatnið því dýpkað mikið. Nú er búið að dýpka fjórðung af flatarmáli Ytriflóa (12. mynd). Dæling hefur fram til þessa einskorðast við þykk- 166

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.