Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 40

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 40
46. 42- 38- T ími - Time 13. mynd. Fjöldi bitmýslirfa í reki þá fimm sólarhringa sem reksýnum var safnað. - Numbers of S. vittatum larvae in the drift (no./m') during the 5 24 hours sampling periods. er t.d. aðalfæða urriða í Laxá. Straum- önd (Histrionicus histríonicus (L.)) og húsönd (Bucephala islandica (Gmel- in)) lifa einnig að mestu á bitmýi í ánni (Bengtson og Ulfstrand 1971, Arnþór Garðarsson 1978, 1979). Urriðaveiðin í Laxá minnkaði 1979—1980 (Jón Kristjánsson 1978, 1982) (8. mynd) í samræmi við hrun bitmýsstofnsins. Straumandarungum fækkaði einnig (Arnþór Garðarsson 1982) (8. mynd) og dreifing húsandar breyttist (Arnþór Garðarsson 1978). Fjöldi straumandarunga sem komst upp á ánni jókst aftur með stækkandi bitmýsstofni árið 1983, og um 230 ung- ar komust upp á Laxá í Mývatnssveit árið 1984 (Arnþór Garðarsson munnl. uppl.). Sú aukning sem varð á fjölda bit- mýsflugna í flugugildrum 1981 og 1982 í Dragsey, miðað við botnsýni, verður e.t.v. skýrð með því, að minna hafi verið étið af púpum, sem voru að klekjast, þar sem rándýrastofnar sem lifðu á bitmýi höfðu minnkað eða flutt sig. Einnig verður að hafa í huga að þættir eins og hitastig, vindátt og vindhraði hafa áhrif á veiðni gildr- anna. Rannsóknir sem hafa verið stundað- ar á Mývatni (sjá Arnþór Garðarsson 1984) hafa einnig leitt í ljós að stærð dýrastofna vatnsins, til að mynda stofnar andfugla og bleikju stjórnast af fæðuframboði. 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.