Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 31

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 31
5. mynd. Bitmýslirfur af steini úr Miðkvísl 3. júlí 1984. — Blackfly larvae (S. vittatum) from the stone, that is shown, collected in Midkvísl 3 July 1984 (Ljósm Jphoto Jón S. Ólafsson). 1977-8 (6.-7. mynd). Samsvarandi minnkun varð einnig á Helluvaði og Þverá. Framleiðsla kynslóðarinnar 1976-7 í Miðkvísl og 1977—8 í Þverá er líklega vanmetin, þar sem byrjað var að reikna út framleiðsluna frá líf- þyngd í janúar 1977 í útfalli og snemma í maí 1978 á Þverá, en þá hófst sýnataka. Veiði bitmýs í flugugildrur sveiflað- ist á sama hátt og framleiðsla lirfanna. Aukin veiði varð þó árin 1981 og 1982, aðallega á vorgöngunni, tveimur árum áður en framleiðsla bitmýsins jókst. Aukningin gerðist á sama tíma og urr- iðaveiði fór í lágmark (8. mynd). Fœðuframboð Svifagnir (seston) í Laxá eiga upp- runa sinn í svifi Mývatns og upprótun botnsets í vatninu. Einnig bætist við rek úr Kráká. Mjög svipað magn reks var í ánni nærri útfallinu árin 1972-74 (4,4 mg þurrvigt/1 (Jón Ólafsson 1979b» og árið 1978 (4,8 mg þv/1). Árið 1979 féll magn reks í 2,8 mg þv/1 og hélst lágt árið 1980 (3,6 mg þv/1) og 1981 (1,9 mg þv/1). Aukning á svif- ögnum varð árið 1982, og var að meðaltali 5,3 mg þv/1 og 5,8 mg þv/1 árið 1983. Svifagnirnar eru bæði ólíf- rænar og lífrænar agnir. Lífrænu agn- irnar (fPOM) nýtast bitmýslirfunum sem fæða. í Miðkvísl voru þær 3,0 mg þv/1 vorið 1978, frá júní 1978 til júní 1979 var lífrænt rek 2,6 mg þv/1, og 1,2-2,1 mg þv/1 árin 1979-1981 (meðaltal hvers árs frá 10. júní til 9. júní næsta árs). Lífrænar agnir jukust síðan árið 1982—1983 í 3,3 mg þv/1 og 181
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.