Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 41
ÞAKKARORÐ
Fjölmargir hafa veitt okkur lið við
þessar rannsóknir. Við viljum þakka
sérstaklega Árna Einarssyni, Aðal-
björgu Erlendsdóttur, Arnþóri Garð-
arssyni, Erlendi Jónssyni, Guðrúnu
Marteinsdóttur, Magnúsi Magnússyni
og Erni Óskarssyni fyrir aðstoð, sem
þau veittu okkur á mismunandi stigum
þessara rannsókna. Jón Ólafsson veitti
okkur góðfúslega leyfi til að nota gögn
yfir hitastigsmælingar í Laxá og Anton
Helgason og Valdís Finnsdóttir mældu
rek bitmýslirfa í september 1984.
Rannsóknir þessar voru að hluta til
styrktar af Vísindasjóði íslands og
Rannsóknasjóði Háskóla íslands.
Náttúruverndarráð sá okkur fyrir að-
stöðu við Rannsóknastöðina við Mý-
vatn, en án hennar hefðu þessar rann-
sóknir verið illframkvæmanlegar.
HEIMILDIR
Aðalbjörg Erlendsdóttir. 1984. Fram-
leiðsla rykmýs í Laxá. — Náttúruvernd-
arráð. Fjölrit nr.14: 73—77.
Arnþór Garðarsson. 1978. íslenski hús-
andarstofninn. — Náttúrufr. 48: 162—
191.
Arnþór Garðarsson. 1979. Waterfowl
populations of Lake Mývatn and recent
changes in numbers and food habits. —
Oikos 32: 250-270.
Arnþór Garðarsson. 1982. Andfuglar og
aðrir vatnafuglar. — Fuglar. Rit Land-
verndar 8: 77-116.
Arnþór Garðarsson (ritstj.). 1984. Rann-
sóknastöð við Mývatn. Skýrsla 2. —
Náttúruverndarráð. Fjölrit nr. 14: 153
bls.
Árni Einarsson. 1982. The palaeolimno-
logy of Lake Mývatn, northern Iceland:
plant and animal microfossils in the
sediment. — Freshwat. Biol. 12: 63—
82.
Bengtson, S.A. & S. Ulfstrand, 1971.
Food resources and breeding frequency
of the harlequin duck Histrionicus hist-
rionicus in Iceland. — Oikos 22: 235—
239.
Colbo, M.H. & G.N. Porter. 1979. Effects
of the food supply on the life history of
Simuliidae (Diptera). — Can. J. Zool.
57: 301-306.
Davies, L. 1954. Observation on Prosimu-
lium ursinum Edw. at Holandsfjord,
Norway. — Oikos 5: 94—98.
Davies, D.M. & B.V. Peterson. 1956.
Observations on the mating, feeding,
ovarian development and oviposition
of adult blackflies (Simuliidae: Dipt-
era). - Can. J. Zool. 34: 616-655.
Davies, D.M., B.V. Peterson & D.M.
Wood. 1962. The black flies (Diptera,
Simuliidae) of Ontario. Part 1. Adult
identification and distribution with
description of six new species. - Proc.
ent. Soc. Ont. 92: 70-154.
Elliott, J.M. 1965. Invertebrate drift in a
mountain stream in Norway. — Norsk.
ent. Tidskr. 13: 97-99.
Elliott, J.M. 1967. Invertebrate drift in a
Dartmoor stream. — Arch. Hydrobiol.
63: 202-237.
Erlendur Jónsson, Arnþór Garðarsson &
Gísli Már Gíslason í undirb. A new
window trap and its use in the assess-
ment of the flight periods of Chirono-
midae and Simuliidae (Diptera).
Freeden, F.J.H. 1964. Bacteria as food for
blackfly larvae (Diptera: Simuliidae) in
laboratory cultures and in natural
streams. - Can. J. Zool. 42: 527-548.
Gísli Már Gíslason. 1985. The life cycle
and production of Simulium vittatum
Zett. in the River Laxá, NE—Iceland.
— Verh. int. Verein. Limnol. 22: 3281 —
3287.
Hansford, R.G. 1978. Life history and
distribution of Simulium austeni (Dipt-
era: Simuliidae) in relation to phyto-
plankton in some southern English
rivers. - Freshwat. Biol. 8: 521-531.
Hansford, R.G. & M. Ladle. 1981. The
feeding of the larvae of Simulium au-
steni Edwards and Simulium (Wilhel-
mia) spp. - Hydrobiol. 78: 17-24.
191