Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 58

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 58
KUÐUNGABLEIKJUR HRYGNA í ÞINGVALLAVATNI Kuöungableikjan hrygnir á tímabilinu frá miðjum júlí fram í miðjan ágúst. Mynd- in er tekin seint í júlí á unt þriggja metra dýpi á Ólafsdrætti, stærstu riðastöð kuð- ungableikjunnar í vatninu. Hrygnan (næst botninum á myndinni og sér ekki í kvið- inn) hefur tyllt sér á botninn og hreyfir sig lítið út fyrir riðablettinn. í kringum hrygn- una hringsóla sex til níu hængar (gulir á kviðinn og með hvíta jaðra á uggum og sporði) og bítast um að komast sem næst henni. Æxlun verður þegar einn til tveir hængar taka sig út úr hópnum og synda þétt fram með hrygnunni. Um leið fer titringur um fiskana. f sama mund losna hrogn úr gotrauf hrygnunnar og svil úr hængnum og hrognin frjóvgast. Eftir þetta lyftir hrygnan sér frá botni, syndir spöl- korn fram á við, snýr síðan við og leggst að nýju á sama stað. Þennan leik endurtaka fiskarnir aftur og aftur. - Spawning of snailcharr in Lake Þingvallavatn. The spawning female (closest to the bottom, belly partly hidden) is surrounded by a group of tnales apparently competing for fertilizing the eggs. (Ljósm. /photo Karl Gunnarsson).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.