Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 57
TÍÐNI % TÍÐNI % 167 37 32 Nm- 45 6. mynd. Samband lítillar magafylli og kynþroska meðal bleikjugerðanna í Pingvallavatni. O = Tíðni (%) fiska með litla magafylli (tómir magar + magar með vott af fæðu). • = tíðni (%) fiska í hrygningarástandi. NM = fjöldi fiska með litla magafylli, NH = fjöldi fiska í hrygningarástandi. - Correlation between little sto- mach fullness (ernpty + trace) and maturity (ripe gonads). O = frequency (%) of fishes with little stomach fullness, • = frequency (%) of fishes with ripe gonads. NM = num- ber of fishes with little sto- mach fullness, NH = number of fishes with ripe gonads. nafn, svo ríkur þáttur sem þau eru í fæðu sílableikjunnar nú. Við fundum bleikjur einungis í mögum 17 síla- bleikja af 214. Þennan mun má að einhverju leyti rekja til mismunandi veiðiaðferða. Bjarni Sæmundsson (1904) veiddi síla- bleikju (,,djúpbleikju“) á 20—70 m dýpi, en veiðarnar í þessari rannsókn fóru að mestu fram á 2—10 m dýpi. Sílableikjur, sem að jafnaði halda sig á djúpslóðum, vantar því í aflann. Hins vegar veiddust murtur og sílableikjur oft saman í net, sem bendir til þess að báðar gerðirnar haldi sig að einhverju leyti á sömu slóðum. Því er e. t. v. fátt sem mælir með því að sílableikjur hafi ekki tök á að éta murtur þar. Nefna má samspil milli stærðar bráðar og ræningja en stærð bráðarinnar tak- markast m. a. af stærð ránfisksins (sjá Ivlev 1961). Verið getur að yngri og smærri sílableikjur haldi sig að jafnaði á grunnslóð og éti hornsíli, en þær stærri og eldri leiti út á djúpið til að éta murtur. Ef um er að ræða verulegar sveiflur milli ára í hlutfallslegri stærð hornsílastofnsins miðað við murtu- stofninn getur það haft veruleg áhrif á fæðuval sílableikjanna. Ekki hefur verið mikið um ítarlegar athuganir á fæðuháttum bleikju í vötnum hér á landi, en nefna má at- huganir í Mývatni (Hákon Aðalsteins- son 1976, Arnþór Garðarsson o. fl. 1979, Ranta—aho 1983), Elliðavatni (Björn Björnsson, óbirt gögn) og í Þrístiklu og A-Friðmundarvatni (Hálf- dán Ó. Hálfdánarson 1980). Nokkrar lauslegar kannanir hafa verið gerðar í eftirtöldum vötnum: Hlíðarvatni (Gísli Már Gíslason 1984), Vífils- staðavatni (Gísli Már Gíslason, óbirt gögn) og Látravatni (Gísli Már Gísla- son o. fl., óbirt gögn). í hverju vatni éta bleikjurnar fyrst 207
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.