Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 35
8. mynd. Breytingar í fæðu bitmýs, framleiðslu þess og þeim dýrastofnum sem aðallega
lifa á bitmýi 1977—1984. Lífrænt rek byggist á meðaltölum sýna sem tekin voru frá 10.
júní til 9. júní næsta árs (vetrarsýni með), sem fer saman við kynslóðatímabil bitmýsins.
Bitmýsveiðin sýnir fjölda flugna sem veiddust í flugugildrur við Laxá. Skýringar:---
Miðkvísl (Dragsey fyrir bitmýsveiði í flugugildru),---Helluvað,------Þverá. Afkoma
straumandarunga er sýnd sem fjöldi þeirra á efri hluta Laxár ofan Hofsstaða í ágúst og
urriðaveiðin nær til fjölda urriða sem veiddust ofan Brúa. — Changes in fPOM,
production of S. vittatum, catch of adult S. vittatum in window traps, the number of
harlequin ducklings in the uppermost 10 km of the river in August and catch of trout in
Laxá above the hydroelectric power station (35 kmfrom L. Mývatn) in 1977—1984. Where
there are three lines:--Miðkvísl (Dragsey for the catch of S. vittatum),--Helluvad,
----Thverá.
1977
1978
"ö
o
o
LL
I
ro
*o
æ
u_
100r
| Graenþ. ICHLOROPHYTA)
grænþ. (CYANOPHYTA)
□ Kísilþ. (DIATOMEA)
^ Grot (DETRITUS)
C
o
w 50
CD
00
I
<D
DC
9. mynd. Fæða (magainnihald) bitmýslirfa í Syðstukvísl 1977, Miðkvísl 1978 og reksýni úr
Miðkvísl 1978 sýnd sem % þekja. Meðaltal hvers mánaðar er byggt á 3 sýnum (svifagnir)
og 10—15 lirfum. — Gut contents of S. vittatum in the outlet in 1977 and 1978 and the
composition of the seston in the outlet in 1978. Mean of 10—15 larvae and 3 samples of
seston for each month.
185