Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 51
Dvergbleikja Kuðungableikja Murta
N = 316 (173) N = 353(247) N = 393(303l
Sílableikja
N = 214(110)
VAT NABOBBAR
Lymnaea peregra
RYKMÝSLIRFUR
Chironomldae I.
VORFLUGULIRFUR
Trichoptera I.
F ISKAHROGN
Salmonidae eggs
D
□
D
U
RYKMÝSPÚPUR
Chironomidae p.
VORF LUGUPÚPUR
Trlchoptera p.
0
SVIFKRABBAR
Zooplankton
HORNSILI
Gasterosteus aculeatus
20 40 60 80
a= E3HÍ b=
20 40 60 80
—I---1---1---1
20 40 60 80
T I Ð N
I---------H
20 40 60 80
%
3. mynd. Fæða bleikjugerðanna í Þingvallavatni. A = heildartíðni fæðugerðar (%), B =
tíðni aðalfæðu (%). Eingöngu byggt á mögum með hálfa magafylli eða meiri. N í sviga er
heildarfjöldi fiska með aðalfæðu. — Main foodtypes of the charr morphs in lake
Þingvallavatn. A = Total frequency of occurrence (%). B = Frequency of „mainfood"
(%). „Mainfood“ = foodtype that exceeds more than 50% of the whole foodbulk in the
stomach. Based on stomach with half fullness or greater. Numbers in parentheses =
number of fishes with „mainfood".
greind á grófari hátt (sbr. 3. mynd).
Rúmmálshlutdeild (%) hverrar fæðu-
gerðar af öllu magainnihaldi var áætl-
uð með 5% nákvæmni.
Áhrif aldurs, kyns, veiðistaða,
veiðitíma og bleikjugerða á fæðuval
fiskanna var athugað með fervika-
greiningu. Kí-kvaðrat prófunum var
beitt við samanburð á magafylli (sjá
Hilmar J. Malmquist 1983).
NIÐURSTÖÐUR
Alls fannst fæða í 1276 mögum af
þeim 1541 sem voru athugaðir
(82,8%). Af magainnihaldi sést að
bleikjugerðirnar deila ólíkum fæðu-
flokkum skýrt á milli sín (3. mynd).
Dverg- og kuðungableikjur nýta sömu
fæðuvist, botndýrin, en að öðru leyti
eiga bleikjugerðirnar fátt sameiginlegt
í fæðuvali, ef undan er skilið að þær
sækja allar í að éta yfirborðsdýr (flugu-
púpur við vatnsborð) og hrogn þegar
mikið er af þeim.
Til að fá gleggri mynd af mikilvægi
fæðugerðanna, var fæðugerð sem nam
meira en 50% af magainnihaldi skil-
greind sem aðalfæða. Voru þá ein-
göngu taldir magar með hálfa maga-
fylli og meiri. Mögum með vott af
fæðu var alveg sleppt. Má leiða að því