Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 51

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 51
Dvergbleikja Kuðungableikja Murta N = 316 (173) N = 353(247) N = 393(303l Sílableikja N = 214(110) VAT NABOBBAR Lymnaea peregra RYKMÝSLIRFUR Chironomldae I. VORFLUGULIRFUR Trichoptera I. F ISKAHROGN Salmonidae eggs D □ D U RYKMÝSPÚPUR Chironomidae p. VORF LUGUPÚPUR Trlchoptera p. 0 SVIFKRABBAR Zooplankton HORNSILI Gasterosteus aculeatus 20 40 60 80 a= E3HÍ b= 20 40 60 80 —I---1---1---1 20 40 60 80 T I Ð N I---------H 20 40 60 80 % 3. mynd. Fæða bleikjugerðanna í Þingvallavatni. A = heildartíðni fæðugerðar (%), B = tíðni aðalfæðu (%). Eingöngu byggt á mögum með hálfa magafylli eða meiri. N í sviga er heildarfjöldi fiska með aðalfæðu. — Main foodtypes of the charr morphs in lake Þingvallavatn. A = Total frequency of occurrence (%). B = Frequency of „mainfood" (%). „Mainfood“ = foodtype that exceeds more than 50% of the whole foodbulk in the stomach. Based on stomach with half fullness or greater. Numbers in parentheses = number of fishes with „mainfood". greind á grófari hátt (sbr. 3. mynd). Rúmmálshlutdeild (%) hverrar fæðu- gerðar af öllu magainnihaldi var áætl- uð með 5% nákvæmni. Áhrif aldurs, kyns, veiðistaða, veiðitíma og bleikjugerða á fæðuval fiskanna var athugað með fervika- greiningu. Kí-kvaðrat prófunum var beitt við samanburð á magafylli (sjá Hilmar J. Malmquist 1983). NIÐURSTÖÐUR Alls fannst fæða í 1276 mögum af þeim 1541 sem voru athugaðir (82,8%). Af magainnihaldi sést að bleikjugerðirnar deila ólíkum fæðu- flokkum skýrt á milli sín (3. mynd). Dverg- og kuðungableikjur nýta sömu fæðuvist, botndýrin, en að öðru leyti eiga bleikjugerðirnar fátt sameiginlegt í fæðuvali, ef undan er skilið að þær sækja allar í að éta yfirborðsdýr (flugu- púpur við vatnsborð) og hrogn þegar mikið er af þeim. Til að fá gleggri mynd af mikilvægi fæðugerðanna, var fæðugerð sem nam meira en 50% af magainnihaldi skil- greind sem aðalfæða. Voru þá ein- göngu taldir magar með hálfa maga- fylli og meiri. Mögum með vott af fæðu var alveg sleppt. Má leiða að því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.