Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 27

Náttúrufræðingurinn - 1985, Blaðsíða 27
taka egg hennar að þroskast og nýtist þá forðanæring sem hún safnaði á lirfustiginu. Talið er að eggin þroskist á um það bil 3 til 4 dögum (Davies o.fl. 1962). Flugan getur orpið aftur, en því aðeins að hún nái að sjúga blóð úr fuglum eða spendýrum (Davies og Peterson 1956). Það er á þessu stigi sem mest óþægindi verða af mývargin- um, sérstaklega við ár sem falla úr stöðuvötnum, en á slíkum stöðum er bitmýið ávallt mest áberandi. Karl- flugurnar nærast aftur á móti eingöngu á blómasykri til orkuöflunar og kven- flugurnar gera það einnig að nokkru leyti. Talið er, að sú orka sem fæst úr blómasykrinum nýtist fyrst og fremst til flugs. SÖFNUNARSTAÐIR Laxá á upptök í Mývatni, sem er í 277 m hæð yfir sjávarmáli (2.-3. mynd). Það er 37 km2 að flatarmáli, en auk þess er urmull smærri vatna og tjarna í nágrenninu. Mývatn er í norðurgosbeltinu, myndað fyrir rúm- lega 2000 árum (Árni Einarsson 1982). Það er mjög grunnt, meðaldýpt um 2 m. Vatnið skiptist í tvennt og í því eru fjölmargar eyjar. Mývatn á upptök sín í lindum, sem koma upp á austur- strönd vatnsins og í Grænavatni. Mikið af næringarefnum er í linda- vatninu. Mývatn er í regnskugga Vatnajökuls, þannig að úrkoma á svæðinu er mjög lítil, eða um 400 mm á ári (Markús Á. Einarsson 1979). Það sem gerir Mývatn að einu frjósamasta vatni Evrópu er mikil sólargeislun og mikið af næringarefnum í linda- vatninu. Mývatn endurnýjast á 26 dögum, og úr því renna 32 mVs í þremur kvíslum, sem sameinast í Laxá. f Ystukvísl bæt- ist Sortulækur í ána með 1 m’/s, en hann kemur úr Sandvatni. í Syðstu- 2. mynd. Kort af vatnasviði Mývatns og Laxár. Söfnunarstaðir: D—Dragsey, M— Miðkvísl, H—Helluvað, Þ-Þverá. - Map of the catchment area of lake Mývatn and River Laxá. Collecting sites: D — Dragsey, M—Midkvísl, H-Helluvad, Þ-Thverá. kvísl rennur Kráká með 7 m3/s (Jón Ólafsson 1979a, Sigurjón Rist 1979). 177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.